Síða 1 af 1

óska eftir speedlight mount með bowens kerfi

Sent: Fös Jan 24, 2020 10:35 am
af Gunnar_Freyr


Mig vantar bracket til að festa speedlight flass í og setja á stand. Bracketið verður að vera með Bowens fitting til að festa softbox og þess háttar á. Dæmi hér að neðan

https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... owens.html

Þarf auðvitað ekki að vera Godox, bara að það sé með Bowens festingum sem passa við soft boxin mín.