Síða 1 af 1

Seld.....Samyang 14mm AF version f2.8 Canon

Sent: Mið Jan 22, 2020 9:31 pm
af Þórir
Frábær víðlinsa, flestir þekkja manual linsuna en þessi fær enn betri dóma. Ástæða sölu er of lítil notkun og mér finnst hún of víð. Keypt í maí eða júní 2019.
1536834069_1434341.jpg

Re: Samyang 14mm AF version f2.8 Canon

Sent: Mið Jan 22, 2020 9:59 pm
af kiddi
Er þetta nokkuð mér að kenna eftir áróður minn gegn ofurvíðlinsum á fundinum í gær? :o Ertu með eitthvað verð í huga?

Re: Samyang 14mm AF version f2.8 Canon

Sent: Fim Jan 23, 2020 12:56 pm
af Þórir
Nei ekki þér að kenna, ég hef haft augastað á Sigma 20mm 1.4 í soldin tíma. Set á hana 60 þús þar sem hún er nánast ónotuð.