Síða 1 af 1

Dagsferð í Hvalfjörð 21.2.2021

Sent: Sun Feb 21, 2021 5:57 pm
af Ottó
Ágæt ferð í skítaveðri í hvalförð í dag og mættu 10+ kallar og strákur en engar konur/stelpur.

Hér er ein frá mér og hlakka til að sjá hvað þið tókuð.

Re: Dagsferð í Hvalfjörð 21.2.2021

Sent: Sun Feb 21, 2021 9:35 pm
af Jón Bjarna
Ein frá ferðinni í dag.
Þarna var rokið eitthvað að stríða mér.
© Jon Bjarnason_hvalfjordur-2277.jpg

Re: Dagsferð í Hvalfjörð 21.2.2021

Sent: Sun Feb 21, 2021 10:17 pm
af Óli Elvar
4M8A0213.jpg

Re: Dagsferð í Hvalfjörð 21.2.2021

Sent: Sun Feb 21, 2021 10:33 pm
af Þórir
Grámyglulegur dagur.
3Y6A4267.jpg
3Y6A4272.jpg
3Y6A4274.jpg
3Y6A4282.jpg

Re: Dagsferð í Hvalfjörð 21.2.2021

Sent: Mán Feb 22, 2021 6:49 am
af Elin Laxdal
Ottó skrifaði:
Sun Feb 21, 2021 5:57 pm
Ágæt ferð í skítaveðri í hvalförð í dag og mættu 10+ kallar og strákur en engar konur/stelpur.

Hér er ein frá mér og hlakka til að sjá hvað þið tókuð.
Þessi er meiriháttar flott Ottó !

Re: Dagsferð í Hvalfjörð 21.2.2021

Sent: Mán Feb 22, 2021 10:03 am
af Þráinn
Hér koma fleiri litlausar myndir úr Hvalfirðinum í gær. Ég tók aðeins myndir af hvalbátunum en fleiri í Brynjudal.

Ein mynd af hvalskipum:
_IMG1508.jpg
_IMG1508.jpg (226.12 KiB) Skoðað 9705 sinnum

Svo tvær af fossinum í Þverá, við Þrándarstaði í Brynjudal:
_IMG1513.jpg
_IMG1513.jpg (355.97 KiB) Skoðað 9705 sinnum
og ein lóðrétt:
_IMG1519.jpg
_IMG1519.jpg (414.67 KiB) Skoðað 9705 sinnum
Svo fór ég að taka abstrakt myndir af klaka:
_IMG1528.jpg
_IMG1528.jpg (423.99 KiB) Skoðað 9705 sinnum
og
_IMG1529.jpg
_IMG1529.jpg (453.64 KiB) Skoðað 9705 sinnum
og loks er ein mynd sem sýnir þverskurð af Þveránni:
_IMG1536.jpg
_IMG1536.jpg (316.18 KiB) Skoðað 9705 sinnum

Re: Dagsferð í Hvalfjörð 21.2.2021

Sent: Mán Feb 22, 2021 8:28 pm
af Jón Bjarna
Meira frá því í gær
.
© Jon Bjarnason_hvalfjordur-3-2.jpg
© Jon Bjarnason_hvalfjordur-2275.jpg
.
.
Skrítin planta þetta
© Jon Bjarnason_hvalfjordur-2288.jpg
.

Re: Dagsferð í Hvalfjörð 21.2.2021

Sent: Þri Feb 23, 2021 11:18 pm
af friðrik
Hérna koma nokkrar frá mér.
Lítirnir í fossa myndunum eru ekki mistök hjá mér.
Mér finnst bara passa stundum að draga næstum alveg úr lítnum.