[HRAÐKEPPNI] Sumarrölt í Grasagarðinn

Hér má sjá myndir frá viðburðum og ferðum á vegum Fókusfélagsins. Einungis Fókusfélagar geta stofnað nýja þræði.
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
Svara
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Mið Júl 01, 2020 10:57 pm

Þá er síðasta rölti sumarsins lokið og mættu 19 félagar að mynda blómin í grasagarðinum og fá sér kaffi.
Svo kemur smá hraðkeppni um bestu myndina.
Takk fyrir samveruna í kvöld og gleðilegtmyndasumar og hlakka til að sjá myndir frá ykkur.
112A3053.jpg
Skjámynd
ÓlafurMH
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:31 pm

Mið Júl 01, 2020 11:10 pm

Takk fyrir samveruna í kvöld
DSC_3587.jpg
Skjámynd
Þorkell
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 98
Skráði sig: Fös Nóv 29, 2019 7:53 am
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mið Júl 01, 2020 11:49 pm

DSC_6857.jpg
Þorkell Sigvaldason
Instagram - Flickr
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fim Júl 02, 2020 3:32 pm

Ég fór aðeins út fyrir þægindarammann, hef ekki oft tekið macro-myndir því áhuginn hefur mest lítið legið þar, en á engu að síðu Macro linsu því það vill svo til að þær eru geggjaðar sem portrait linsur. Hér eru 10 rammar teknir á f/2.8 ljósopi með Canon EF 100/2.8 Macro á Canon EOS R, og splæst saman í eina mynd til að auka dýptarskerpuna. Ég kaus að fara þessa leið frekar en að taka mynd á f/11 t.d., því mig langaði í silkimjúkann bakgrunn. Ég á fullt af æðislegum myndum úr röltinu okkar í gær og þetta er sú fyrsta sem mig langar að senda inn. Við ætlum að gera eina hraðkeppni úr þessu rölti og allir sem senda mynd á þennan þráð verða sjálfkrafa með í keppninni, ég set kosningu í gang á laugardaginn :) Bara ein mynd á mann samt á meðan hraðkeppnin stendur yfir! Getum svo dælt inn fleiri myndum þegar kosningu lýkur :) Einnig má senda myndina beint á keppni@fokusfelag.is.
blomid.jpg
friðrik
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 9:25 am

Fim Júl 02, 2020 7:48 pm

Ég er nú ekki vanur að mynda blóm.
Reyndar hélt ég að verkefnið væri "blómarós".
Ég fann bara tilvonandi blómarós.
Ég ætla að vera blómarós þegar ég verð stór...
Ég ætla að vera blómarós þegar ég verð stór...
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Fim Júl 02, 2020 8:33 pm

Hér er blóm. Og vil hvetja ykkur á að taka þátt í blómakeppnini úr kvöld röltinu síðast.
112A3025.jpg
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Fim Júl 02, 2020 11:29 pm

Úr grasagarði
Ronja-21.jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fös Júl 03, 2020 3:04 pm

Alltaf gaman að taka þátt í röltinu - takk fyrir mig.
Hér kemur hvítt blóm
Elín Laxdal.jpg
Skjámynd
Þórir
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:07 pm

Fös Júl 03, 2020 10:24 pm

Eitt blóm í viðbót.
3Y6A2001-Edit.JPG
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mán Júl 06, 2020 9:15 pm

Ein önnur mynd úr Grasagarðinum sem var ekki beinlínis af blómi heldur af brú :)

Mynd

Scandinavian summer dream by Kristján U. Kristjánsson, on Flickr
Svara