Sumarrölt við Vífilsstaðavatn 2020

Hér má sjá myndir frá viðburðum og ferðum á vegum Fókusfélagsins. Einungis Fókusfélagar geta stofnað nýja þræði.
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Þri Jún 23, 2020 10:21 pm

Geggjuð flott rigning þegar mættu 21 félagi að mynda Vífilsstaðavatn og fuglana.
Takk fyrir samveruna og hlakka til að sjá myndir frá ykkur.
112A2909.jpg
112A2899.jpg
112A2872.jpg
112A2858.jpg
112A2836.jpg
112A2835.jpg
112A2797.jpg
112A2792.jpg
Gunnar_Freyr
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Þri Jún 23, 2020 10:33 pm

Hefði verið gaman að komast. Stend í flutningum þessa dagana og veit varla hvar myndavélin mín er
Skjámynd
Þórir
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:07 pm

Þri Jún 23, 2020 11:37 pm

Hér er frá mér, fyrsta myndin orginal úr vélinni óunnin mjög dökk, önnur myndin mjög dökk unnin í LR og svo þriðja myndin tekin með flassi og unnin í LR. Sömu stillingar á vélinni. Bara að prufa og sýna hvað er hægt að gera með flassinu = þetta virkar og þá er ég sáttur.
3Y6A1359.JPG
3Y6A1360.JPG
3Y6A1363-Edit.JPG
tryggvimar
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 69
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mið Jún 24, 2020 8:33 am

Þetta var skemmtilegt. 200mm voru ekki alveg nógu öflugir í fuglana þannig að fuglamyndirnar eru nánast 100% crop.

0W0A1636.jpg
0W0A1715.jpg

Síðan skipti ég yfir í macro og fór að skoða blómin :)

0W0A1807.jpg
0W0A1817.jpg
0W0A1828.jpg
Takk fyrir spjallið og röltið!
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mið Jún 24, 2020 10:37 am

Þórir skrifaði:
Þri Jún 23, 2020 11:37 pm
Hér er frá mér, fyrsta myndin orginal úr vélinni óunnin mjög dökk, önnur myndin mjög dökk unnin í LR og svo þriðja myndin tekin með flassi og unnin í LR. Sömu stillingar á vélinni. Bara að prufa og sýna hvað er hægt að gera með flassinu = þetta virkar og þá er ég sáttur.

3Y6A1359.JPG

3Y6A1360.JPG

3Y6A1363-Edit.JPG
Vá! Gaman að sjá muninn. Hvaða búnaður var þetta sem var á flassinu hjá þér? Enhverskonar reflector eða?
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mið Jún 24, 2020 10:42 am

Ég gerði eins og Tryggvi og séri mér fljótt að blómunum... einn og einn fugl sem synti nálægt bakkanum fyrir mig og svo var þessi á staurnum bara tilbúin að pósa þegar ég var að fara heim, rétt við bílastæðið.
9U6A9956.jpg
9U6A9987.jpg
9U6A0008.jpg
9U6A0050.jpg
9U6A9942.jpg
Skjámynd
Þórir
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:07 pm

Mið Jún 24, 2020 12:10 pm

Daðey skrifaði:
Mið Jún 24, 2020 10:37 am
Þórir skrifaði:
Þri Jún 23, 2020 11:37 pm
Hér er frá mér, fyrsta myndin orginal úr vélinni óunnin mjög dökk, önnur myndin mjög dökk unnin í LR og svo þriðja myndin tekin með flassi og unnin í LR. Sömu stillingar á vélinni. Bara að prufa og sýna hvað er hægt að gera með flassinu = þetta virkar og þá er ég sáttur.

3Y6A1359.JPG

3Y6A1360.JPG

3Y6A1363-Edit.JPG
Vá! Gaman að sjá muninn. Hvaða búnaður var þetta sem var á flassinu hjá þér? Enhverskonar reflector eða?
Þetta er better beamer flash exstension sem þrengir geislan og kastar honum lengra.
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mið Jún 24, 2020 4:04 pm

Það versta við náttúrulífsljósmyndun er að maður kemur heim með allt, alltof margar myndir. Það sem verra er, að eftir að ég eignaðist spegillausa myndavél þá er næstum því hver einasta mynd í fókus sem gerir valið ENNÞÁ erfiðara. Ég kom semsagt heim með 700 myndir eftir gærkvöldið og 690 af þeim eru í fullkomnum fókus svo það var algjör dauði að fara í gegnum þetta og velja úr. Ég á eina uppáhaldsmynd úr ferðinni sem ég ætla ekki að birta hér heldur spara hana fyrir sérstakt tilefni 8-) Ég þakka annars fyrir samveruna í gær og ég hefði komið sáttur heim jafnvel þó engin mynd hefði verið í lagi, það er frábært að geta verið í svona fínum félagsskap.

Allar myndir teknar með 300/2.8L IS og 1.4x II margfaldara á Canon EOS R, sem skilaði mér 420mm f/4 sjónarhorni og ljósopi.
stelkur.jpg
ondin.jpg
ljosmyndarar.jpg
kriusteinn.jpg
krian.jpg
kria_a_flugi.jpg
florgodi_busl.jpg
florgodi.jpg
andarbossi.jpg
Skjámynd
Þorkell
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 98
Skráði sig: Fös Nóv 29, 2019 7:53 am
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mið Jún 24, 2020 5:15 pm

Ég er ekki búinn að gefa mér tíma til að fara almennilega yfir myndirnar. En hér kemur ein af Stefáni að störfum.
DSC_6644.jpg
Þorkell Sigvaldason
Instagram - Flickr
Skjámynd
ÓlafurMH
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:31 pm

Mið Jún 24, 2020 6:54 pm

Fáeinar mynir af þeim sem ég tók. Nikon 70-200 og Nikon D500
NAE_7752.jpg
NAE_7681.jpg
NAE_7670.jpg
NAE_7613.jpg
Svara