Sumarrölt við Sólfarið 2020

Hér má sjá myndir frá viðburðum og ferðum á vegum Fókusfélagsins. Einungis Fókusfélagar geta stofnað nýja þræði.
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
Svara
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Mið Jún 17, 2020 1:28 am

Geggjað flott veður þegar mættu 25 ca félagar að mynda Sólfarið og nágrenni.
Takk fyrir samveruna og hlakka til að sjá myndir frá ykkur.
112A2588.jpg
ArnarBergur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm

Mið Jún 17, 2020 11:48 am

Takk fyrir hittinginn

Því miður varð sólsetrið ekki eins og allt stefndi í, en skýin við sjóndeildarhring ákvöddu að "drepa" litina sem áttu að koma :)

En maður gerði þá bara gott úr því sem maður hafði til að leika sér með.

Ég var allan tímann hjá Sólfarinu enda sjaldan sem maður hefur getað verið þar í einhvern tíma án þess að menn séu jafnvel klifrandi á þvi eins og leikgrind :)

Hér koma mín 3 sent, en ég notaði eins og áður bara 12mm linsuna frá Venus Optics og vann svo myndirnar í lightroom og color efex frá Nik softwere til að fá smá lífleika í myndirnar

Takk fyrir mig
668A6586-Edit.jpg
668A6578-Edit-Edit.jpg
668A6557.jpg
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Mið Jún 17, 2020 2:02 pm

Nokkrar í viðbót
112A2597.jpg
112A2593.jpg
112A2581.jpg
112A2566-HDR.jpg
112A2550-HDR.jpg
Skjámynd
ÓlafurMH
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:31 pm

Mið Jún 17, 2020 2:57 pm

Takk fyrir hittinginn
DSC_2770.jpg
NAE_7268.jpg
NAE_7299.jpg
DSC_2732.jpg
DSC_2746.jpg
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 87
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Mið Jún 17, 2020 5:58 pm

Dásamlegar myndir
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mið Jún 17, 2020 7:41 pm

Takk fyrir kvöldið, þetta var mjög gaman. Ég hélt mig við Sólfarið allt kvöldið og græddi á því allskonar fróðleik :)

Hér er mín frumraun á bulbmode og NISI filtera ;)

Þar sem ég klikkaði á að ramma "standinn" allann undir Sólfarinu inn í rammann, þá dekkti ég aðeins forgrunninn svo það væri ekki eins áberandi. Fiktaði svo aðeins í litum.

Á pottþétt eftir að leika mér meira með þetta :)
9U6A9722.jpg
9U6A9730.jpg
Skjámynd
Þórir
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:07 pm

Mið Jún 17, 2020 11:32 pm

Takk fyrir röltið, vinnsla í LR.
IMG_20200617_232105_619.JPG
IMG_20200617_232943_701.JPG
Jón Bjarna
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm

Mið Jún 17, 2020 11:37 pm

Takk fyrir kvöldið í gær. Flottar myndir hjá ykkur.
Ég fékk nú fljótlega leið á Sólfarinu og rölti að Hörpunni í leit að einhverju öðru.
Hér koma nokkrar frá mér.
kvoldrolt-6818.jpg
kvoldrolt-6818.jpg (689.83 KiB) Skoðað 9896 sinnum
kvoldrolt-6830.jpg
kvoldrolt-6830.jpg (404.54 KiB) Skoðað 9896 sinnum
kvoldrolt-6837.jpg
kvoldrolt-6837.jpg (705.92 KiB) Skoðað 9896 sinnum
kvoldrolt-6853.jpg
kvoldrolt-6853.jpg (648.59 KiB) Skoðað 9896 sinnum
kvoldrolt-6897.jpg
kvoldrolt-6897.jpg (795.16 KiB) Skoðað 9896 sinnum
kvoldrolt-6906.jpg
kvoldrolt-6906.jpg (521.81 KiB) Skoðað 9896 sinnum
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Fim Jún 18, 2020 8:57 pm

_00A0981-Edit-1-2.jpg
_00A1037-Edit-1.jpg
Svara