Sumarrölt á Hvaleyri 2020

Hér má sjá myndir frá viðburðum og ferðum á vegum Fókusfélagsins. Einungis Fókusfélagar geta stofnað nýja þræði.
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Þri Jún 09, 2020 11:00 pm

Rosalega gaman að sjá 27 fókusfélaga á Hvaleyri í kvöld, Takk fyrir samveruna og hlakka til að sjá myndir frá ykkur.
112A2540.jpg
112A2517.jpg
Gunnar_Freyr
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Mið Jún 10, 2020 7:23 am

Ég held að ég eigi kannski eina sem var í lagi. Verst að ég kemst ekki í að kíkja á þær fyrr en á fimmtudaginn
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mið Jún 10, 2020 9:08 am

Þetta var þrælskemmtilegt, maður gat reyndar mest lítið myndað fyrir spjalli en það er svosem ekkert verra heldur. Ég fékk lánaðan 10-stoppa filter fyrir myndatökur kvöldsins því mig langaði að prófa að taka long-exposure myndir á f/1.4 ljósopi, mig langaði að fá smá þrívíddartilfinningu í myndirnar og sjá hvernig það kæmi út. Mér fannst þetta bara ansi flott og verðskuldar pottþétt frekari tilraunir. Ég notaði í þetta mína allra uppáhalds linsu, Sigma 28/1.4 Art á Canon EOS R vél með Kase filterhaldara með polarizer og 10-stop filter. Athugið að þessi þrívíddartilfinning skilar sér alls ekki nema myndirnar séu skoðaðar stærri svo ég mæli með að smella á þær til að sjá hvað ég er að tala um.
hvaleyri2020_1.jpg
hvaleyri2020_2.jpg
hvaleyri2020_3.jpg
Skjámynd
ÓlafurMH
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:31 pm

Mið Jún 10, 2020 2:02 pm

DSC_2146.jpg
DSC_2173.jpg
Myndir af þeim höfðingjum, Arngrími og Guðjóni Ottó. Maður gæti haldið að þeir stjórnuðu ölduganginum
ArnarBergur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm

Mið Jún 10, 2020 6:41 pm

Takk fyrir gærkvöldið

Alltaf gaman að koma á Hvaleyrina

Birti hér eina mynd en fleiri verða væntanlegar

Þetta er fyrir og eftir mynd

Ég notaði bara Venus optics 12mm f2.8 linsu sem ég er búinn að eiga í 2 ár en lítið notað, en hún samt ansi mögnuð.

hér notaði ég 0.9 hard grad frá LEE og 10 stoppa filter frá LEE í Nisi haldara með polarizer

Myndin er tekinn á F11 og með iso 200 í 250 sek en hún hefði mátt fá einhvern tíma til viðbótar til að verða eins og ég vildi hafa hana.

en ég ákvað að sjá hvað ég gæti kreyst úr þessari linsu og Canon 5D MK 4 vélinni minni og mér finnst gott hvað ég gat náð úr þessu.

Þið sjáið hver er fyrri og hver er seinni :)
668A6536-2.jpg
668A6536-2.jpg (374.87 KiB) Skoðað 7604 sinnum
668A6536.jpg
668A6536.jpg (681.32 KiB) Skoðað 7604 sinnum
Skjámynd
FilippusJó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 63
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
Staðsetning: Reykjavík

Mið Jún 10, 2020 9:43 pm

Flottar myndir frá ykkur. Guðjón Ottó, Kristinn Unnar, Óláfur Magnús og Arnar Bergur.
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Mið Jún 10, 2020 10:16 pm

Ein af Hvaleyrinni
Hvaleyrin.jpg
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Mið Jún 10, 2020 10:43 pm

Og önnur úr næstum sömu uppstillingu á Hvaleyrinni S/H
ARNGRÍMUR MAÍ KEPPNI HREYFING-4.jpg
Skjámynd
Þorkell
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 98
Skráði sig: Fös Nóv 29, 2019 7:53 am
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mið Jún 10, 2020 11:00 pm

Mér finnst ég bara hafa tekið eina nothæfa mynd þarna.
DSC_5910.jpg
Þorkell Sigvaldason
Instagram - Flickr
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Mið Jún 10, 2020 11:46 pm

Allt rosalega flottar myndir hjá ykkur - að vanda.

Hérna eru tvær frá mér. Eins og sumir vita, þá var ég ekki að nota neina filtera og var með 1200 kr. þrífót ( :lol: ). Þá fór ég að prófa mig áfram með að bracket-a. Þessar tvær eru samsettar, annarsvegar, úr þremur myndum (myndin af riðinu) og hinsvegar úr 5 myndum. Þær eru svolítið meira unnar en ég er vön, en ég var að reyna að læra aðeins á PS í leiðinni. Mögulega eru litirnir svolítið ýktir en ég fíla það ágætlega þessa dagana :)

Takk fyrir hittinginn. Ég hlakka til að mæta aftur og skemmta ykkur með fína þrífætinum ;)
Untitled_HDR-2.jpg
DSC00847-HDR.jpg
Svara