Sumarrölt á Hvaleyri 2020

Hér má sjá myndir frá viðburðum og ferðum á vegum Fókusfélagsins. Einungis Fókusfélagar geta stofnað nýja þræði.
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
ArnarBergur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm

Fim Jún 11, 2020 1:44 am

Ragnhildur skrifaði:
Mið Jún 10, 2020 11:48 pm
ArnarBergur skrifaði:
Mið Jún 10, 2020 6:41 pm
Þið sjáið hver er fyrri og hver er seinni :)
Mjög töff mynd. Ég fíla litina - og áferðina - rosalega í seinni :)
Takk fyrir það :)
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Fim Jún 11, 2020 8:09 am

Já við týnum okkur stundum í græjunum, en eins og sést er það ljósmyndarinn sem gerir make og breake. :-)
Skjámynd
Þráinn
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 16
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:15 am

Fim Jún 11, 2020 8:47 pm

Hérna koma nokkrar myndir frá norðurendanum.
Ég hafði aldrei komið á Hvaleyrina áður svo maður vissi ekkert hvert maður ætti að fara né hvernig væri best að bera sig að.
Þessar myndir eru nokkuð hefðbundnar, sem fyrsta atrenna að svæðinu, en kannski finnur maður eitthvað meira originalt í næstu ferð.
_IMG9907.JPG
_IMG9907.JPG (273.04 KiB) Skoðað 10026 sinnum
_IMG9918.JPG
_IMG9918.JPG (349.29 KiB) Skoðað 10026 sinnum
_IMG9928.JPG
_IMG9928.JPG (336.62 KiB) Skoðað 10026 sinnum
_IMG9931.JPG
_IMG9931.JPG (295.68 KiB) Skoðað 10026 sinnum
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Fim Jún 11, 2020 9:23 pm

Arngrímur skrifaði:
Fim Jún 11, 2020 8:09 am
Já við týnum okkur stundum í græjunum, en eins og sést er það ljósmyndarinn sem gerir make og breake. :-)
Takk fyrir þetta, Arngrímur.

Svo eru tvær hérna í viðbót. Ég held að þetta sé vinur minn Ólafur á myndinni. Hér er sama tækni, bracket-uð myndataka og 3 myndir settar saman í HDR.

Þetta er sama myndin nema í lit og B&W. Ég get ekki ákveðið hvor mér finnst flottari :)
DSC00795-HDR_BW.jpg
DSC00795-HDR.jpg
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fim Jún 11, 2020 11:04 pm

Ragnhildur skrifaði:
Fim Jún 11, 2020 9:23 pm
Þetta er sama myndin nema í lit og B&W. Ég get ekki ákveðið hvor mér finnst flottari :)
Í þessu tilfelli finnst mér svarthvíta myndin tvímælalaust betri :)
Skjámynd
Þórir
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:07 pm

Fös Jún 12, 2020 8:41 am

Nokkrar frá mér, ekki alveg sáttur við útkomuna og ég nennti ekki að eyða miklum tíma í vinnsluna þannig að ég bætti bara við dass af clarity, þá varð þetta fjarska fallegt.
IMG_20200612_082647_883.JPG
IMG_20200612_082706_356.JPG
IMG_20200612_082719_957.JPG
IMG_20200612_082737_596.JPG
IMG_20200612_082746_919.JPG
friðrik
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 9:25 am

Fös Jún 12, 2020 8:39 pm

Hérna eru tvær frá mér, þetta var bara annsi gaman.
Myndirnar eru teknar á japanska myndavél og eitthvað annað dót með.
Ég var í góðri úlpu, húfu en gleymdi vetlingunum heima.
DSCF0629.jpg
DSCF0623.jpg
ArnarBergur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm

Fös Jún 12, 2020 8:58 pm

Jæja, koma fleiri myndir frá mér.

Allar teknar með Venus Optics 12 mm linsu

Takk fyrir hittinginn
668A6517-Edit.jpg
668A6512-Edit-2.jpg
668A6512-Edit-2.jpg (1.17 MiB) Skoðað 10014 sinnum
668A6503-Edit-2.jpg
tryggvimar
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 69
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Lau Jún 13, 2020 7:33 pm

Frábærar myndir hjá ykkur!
Skjámynd
Daðey
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 146
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mán Jún 15, 2020 10:51 pm

Hvaleyrarmyndin mín var eins og búist var við með fjólublárri dulu yfir sér eins og sjá má hér neðar, hann var öllu sterkari, ég dró niður í honum og finnst myndin bara pínu dulúðleg fyrir vikið. Liklega það skásta sem mátti ná úr þessu plastdóti...

En ég lét freistast og fór og keypti mér Nisi Filter kit, advanced utgáfuna þökk sé afslætti fyrir Fókusmeðlimi hjá Origo...og svo nú er bara að æfa sig annað kvöld.

Ég er búin að vera að skoða youtube og ýmislegt, en það sem enginn minnist á er...er fólk almennt búið að ákveða sig og græja sig heima (til að forðast ryk við að skipta um filtera) eða með allt heila klabbið með sér? Ef það fyrrnefnda, hvað mynduð þið velja ykkur fyrir sólarlagsmyndir morgundagsins?
B68FDA4D-63D2-403F-B909-3FA120CA3909.jpeg
A8AEA645-D336-46E5-AA0E-D01C1B358642.jpeg
Svara