Leitin skilaði 241 niðurstöðum

af kiddi
Lau Maí 01, 2021 10:56 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: (Þema) Eldgos
Svarað: 8
Skoðað: 10392

Re: (Þema) Eldgos

Þetta var skemmtilegt en krefjandi verkefni að mynda þetta eldgos, bæði er erfitt að vera þarna ef vindáttin er manni óhagstæð og sömuleiðis erfitt að ná skýrum myndum af gosinu sjálfu vegna hitauppgufunar sem brenglar allt fyrir myndavélinni.
af kiddi
Mið Apr 07, 2021 11:30 am
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Kvöldrölt 06.04.2021 Grótta
Svarað: 15
Skoðað: 20608

Re: Kvöldrölt 06.04.2021 Grótta

Takk fyrir mig, þetta var ferlega gaman. Ég og Þórir færðum okkur að lokum frá Gróttu yfir á golfvallarsvæðið og skutum fullt af fjarskafallegum myndum af gosstöðvunum. Hér er ein samsett úr 57 long-exposure myndum teknar með 500mm linsu. Ég prófaði líka að skella 1.4x + 2x margföldurum aftan á 500/...
af kiddi
Fim Apr 01, 2021 12:13 am
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Verðlagning?
Svarað: 2
Skoðað: 7504

Re: Verðlagning?

Það er forrit sem kallast MagicLantern sem þú setur á minniskortið, ég hef notað þetta margoft með góðum árangri. Þetta forrit býður uppá óteljandi hluti og þar á meðal nákvæman rammafjölda, en þú þarft smá þolinmæði og kynna þér hvernig uppsetningin á þessu virkar :) https://magiclantern.fm/ Hvað v...
af kiddi
Þri Mar 09, 2021 10:43 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Hreinsun og lagfæring mynda.
Svarað: 9
Skoðað: 11776

Re: Hreinsun og lagfæring mynda.

Þetta er mögnuð breyting, er þetta unnið í PS ? Frábært að sjá hvað er hægt að gera. Takk Daðey og Arngrímur :) Já þetta er unnið í Photoshop, mestmegnis handavinna með clone & heal burstum. Það eru engar alvöru skyndilausnir í svona, allavega hef ég ekki fundið þær ennþá. Þetta var sirka 60 mín ve...
af kiddi
Mán Mar 08, 2021 10:39 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Hreinsun og lagfæring mynda.
Svarað: 9
Skoðað: 11776

Re: Hreinsun og lagfæring mynda.

Ég datt í smá stuð, ég veit ekki hvort það sé hægt að ná þessu mikið betur nema fara beinlínis að handmála myndirnar uppá nýtt :)
af kiddi
Þri Feb 23, 2021 8:55 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Hreinsun og lagfæring mynda.
Svarað: 9
Skoðað: 11776

Re: Hreinsun og lagfæring mynda.

Væri ekki tilvalið að bjóða myndirnar fram hér á spjallinu og leyfa mörgum að spreyta sig? :)
af kiddi
Sun Jan 24, 2021 11:35 pm
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Reykjanes 24.1.2020
Svarað: 20
Skoðað: 21243

Re: Reykjanes 24.1.2020

Takk fyrir samveruna í dag þó hún hafi ekki varað mikið lengur en til kl 11 hjá mér. Ég náði ekki að smella mörgum myndum af því ég var svo upptekinn af kjaftagangi - ætli mig hafi ekki vantað það meira en sjálfa ljósmyndunina. Hér er indjáninn minn, frekar látlaus en sýnir vel af hverju steinninn b...
af kiddi
Fös Jan 08, 2021 9:20 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [ÚRSLIT] Jólakeppni 2020
Svarað: 1
Skoðað: 7258

[ÚRSLIT] Jólakeppni 2020

Smá vandræðalegt, en ég sjálfur vann þessa keppni með myndinni minni „Ævintýrajól“. Í verðlaun er flottur Canon SELPHY ljósmyndaprentari í boði Origo / Canon á Íslandi, en ég mun ekki þiggja prentarann sjálfur heldur mun ég gefa hann áfram í happdrætti í næsta streymi sem verður einhverntíman núna í...
af kiddi
Fim Jan 07, 2021 5:25 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Þetta útsýni heyrir brátt sögunni til
Svarað: 2
Skoðað: 7219

Re: Þetta útsýni heyrir brátt sögunni til

Skemmtilega lagsett þessi mynd :) En hvað meinarðu að þetta heyri sögunni til, á að byggja ofan á þessu?
af kiddi
Mán Jan 04, 2021 7:22 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KOSNING] Jólin 2020
Svarað: 2
Skoðað: 7636

Re: [KOSNING] Jólin 2020

TotaReykdal skrifaði:
Mán Jan 04, 2021 6:30 pm
Hæ, hvernig á að kjósa?.... með því að senda inn svar hér eða.... það gerist amk ekkert þegar ég smelli á viðkomandi mynd.
Takk og gleðilegt ár sömuleiðis :D Þú þarft að punkta hjá þér hvaða númer myndirnar eru eða hvað þær heita og haka svo í reitina efst á þessum þræði.