Leitin skilaði 130 niðurstöðum

af Daðey
Lau Maí 16, 2020 8:55 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Varmasmiður
Svarað: 0
Skoðað: 6482

Varmasmiður

Fundum þessa í garðinum, buðum henni inn í stúdíó og gáfum henni orm. Þarna má sjá hana ljúka við matarbitann sinn. Þetta ku vera Varmasmiður. Ein myndin er tekin með síma, smá stærðarsamanburður við íspinnaprik. Fókusinn ekki alltaf þar sem ég hefði viljað hafa hann - bendi á póstinn minn um aðstoð...
af Daðey
Lau Maí 16, 2020 8:42 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Aðstoð með fókusstillingar Canon eos 5dm3
Svarað: 2
Skoðað: 1646

Aðstoð með fókusstillingar Canon eos 5dm3

Ég er að vesenast með alveg ofsalega (að mér finnst) þröngan fokuspunkt og þyrfti að fá upplýsingar um hvar ég get breytt þessu. Hér er mynd - hún er annarsvegar óunnin (bara exportuð í jpg) og hinsvegar croppuð og aðeins unnin. Þetta er nú ekki stórt dýr, þannig séð - en ég átti alveg erfitt með að...
af Daðey
Fim Apr 16, 2020 8:21 am
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Speglun á eldavélinni
Svarað: 6
Skoðað: 9234

Re: Speglun á eldavélinni

Mjög sniðugt! Flottar myndir!
af Daðey
Fim Mar 19, 2020 2:46 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Ljósmyndabingó
Svarað: 2
Skoðað: 1551

Ljósmyndabingó

Krakkarnir á heimilinu eru ýmist frá skóla vegna verkfalls Eflingar í Kópavogi eða vegna takmörkunar á skólahaldi. Ég bjó því til einfalt ljósmyndabingó fyrir þau og datt í hug að einhver gæti nýtt sér þetta :)
af Daðey
Sun Feb 23, 2020 2:41 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Túlípanar
Svarað: 0
Skoðað: 6404

Túlípanar

Gjörnýtti blómvöndinn...
af Daðey
Sun Feb 23, 2020 2:34 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Úr verkfæraskúffunni
Svarað: 4
Skoðað: 8030

Úr verkfæraskúffunni

Þegar maður kemst ekki frá heimilinu en langar að mynda...

Má endilega rýna í þessar og koma með tillögur að úrbótum :)
af Daðey
Sun Feb 16, 2020 6:23 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Nám/námskeið?
Svarað: 0
Skoðað: 1130

Nám/námskeið?

Mig langar svo að læra eitthvað tengt myndvinnslu og var að skoða photoshop námskeið og annað - en datt í hug að leita upplýsinga hér. Er eitthvað nám sem er einingabært á háskólastigi, þar sem er hægt að taka bara valda áfanga - semsagt skilar manni ekki endilega neinum gráðum - en einingum og maðu...
af Daðey
Lau Feb 15, 2020 2:27 pm
Spjallborð: Græjuspjall
Þráður: L bracket og þrífótur
Svarað: 1
Skoðað: 7043

L bracket og þrífótur

Hæhæ
Ég á þetta fína L bracket en get ekki notað það við þrifótinn minn.
Er hægt að kaupa serstakan haus og skipta eða millistykki?

Eða er þetta tilefni til að kaupa sér stöðugri þrífót með þessari festingu nú þegar?
Kv. Daðey
af Daðey
Þri Feb 04, 2020 11:00 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Mér finnst allt einhvernveginn fara framhjá mér á þessari síðu...
Svarað: 3
Skoðað: 1868

Mér finnst allt einhvernveginn fara framhjá mér á þessari síðu...

Mér finnst allt einhvernveginn fara framhjá mér á þessari síðu. Það var svo gott við FB að maður fær tilkynningar og skrollar svo fljótt í gegnum það sem þar kemur inn - hér einhvernveginn þarf maður að skoða hvern þráð og fletta á milli fram og til baka - fyrir utan að maður verður ekkert endilega ...