Leitin skilaði 216 niðurstöðum

af Elin Laxdal
Mán Ágú 09, 2021 8:23 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour
Svarað: 7
Skoðað: 2727

Re: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Ottó skrifaði:
Sun Ágú 08, 2021 12:25 pm
Rauðanes er geggjaður staður og töluvert afskektur.
Þessi mynd er snilld !
af Elin Laxdal
Mið Ágú 04, 2021 2:56 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15.-21. júlí: Blóm og plöntur
Svarað: 6
Skoðað: 2362

Re: Vikuáskorun 15.-21. júlí: Blóm og plöntur

Anna_Soffia skrifaði:
Mán Ágú 02, 2021 10:31 pm
Þótt áskorunin sé búin stendst ég ekki að setja hér inn mynd af þröskuldinum hjá mér í sveitinni
IMG_9587-HDR.jpg
Þröskuldar gerast vart fallegri !
af Elin Laxdal
Mán Ágú 02, 2021 6:23 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 29.júlí - 4.ágúst: Fólk
Svarað: 11
Skoðað: 5274

Re: Vikuáskorun 29.júlí - 4.ágúst: Fólk

Tvær tangómyndir
Maja og Marco.jpg
Gilda og Pino.jpg
af Elin Laxdal
Fös Júl 30, 2021 10:32 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 29.júlí - 4.ágúst: Fólk
Svarað: 11
Skoðað: 5274

Vikuáskorun 29.júlí - 4.ágúst: Fólk

Nýverið lýstu góðir félagar eftir fleiri myndum af fólki og því tilvalið að taka það efni sem vikuáskorun. Allar myndir af fólki - candid - street - portrait eru viðfangsefni vikunnar. Hér kemur ítarefni fyrir þá sem vilja fá góð ráð: https://expertphotography.com/candid-photography-tips/ Myndin hér...
af Elin Laxdal
Þri Júl 27, 2021 1:58 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 22. - 28. júlí
Svarað: 3
Skoðað: 2106

Re: Vikuáskorun 22. - 28. júlí

Sögulegur arkitektúr á suðaustur horninu
_00A5013-1.jpg
_00A5018-1-2.jpg
af Elin Laxdal
Mán Júl 19, 2021 9:01 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15.-21. júlí: Blóm og plöntur
Svarað: 6
Skoðað: 2362

Re: Vikuáskorun 15.-21. júlí: Blóm og plöntur

Ekkert í fókus...
Gullmaðra - vallelfting
_00A4399-Edit-1.jpg
af Elin Laxdal
Mán Júl 19, 2021 8:53 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15.-21. júlí: Blóm og plöntur
Svarað: 6
Skoðað: 2362

Re: Vikuáskorun 15.-21. júlí: Blóm og plöntur

Blóðberg
_00A4498-Edit-1-2.jpg
af Elin Laxdal
Fim Júl 15, 2021 6:47 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 8. - 15. júlí: Firnindi
Svarað: 6
Skoðað: 2691

Re: Vikuáskorun 8. - 15. júlí: Firnindi

Ottó skrifaði:
Fim Júl 15, 2021 6:32 pm
Námafjall/skarð
Vá hvað þetta er falleg mynd.
af Elin Laxdal
Fim Júl 15, 2021 6:45 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 17. - 23. júní: Íslenska sumarið
Svarað: 11
Skoðað: 4206

Re: Vikuáskorun 17. - 23. júní: Íslenska sumarið

Ottó skrifaði:
Fim Júl 15, 2021 6:33 pm
Matatími
Snilld !
af Elin Laxdal
Fim Júl 08, 2021 9:53 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 8. - 15. júlí: Firnindi
Svarað: 6
Skoðað: 2691

Vikuáskorun 8. - 15. júlí: Firnindi

Algengasta merking orðsins firnindi eru óbyggðir, öræfi, eitthvað sem er fjarlægt eða handan við e-ð. Sumarleyfistíminn er í algleymingi, margir ef ekki flestir nota fríið til þess að njóta íslenskrar náttúru og því tilvalið að skora á félagsmenn að birta myndir frá slíkum ferðalögum. Í þarsíðustu v...