Leitin skilaði 101 niðurstöðum

af Elin Laxdal
Sun Apr 18, 2021 9:58 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 1103

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Tvö panó frá því í mars sl: Sárið eftir aurskriðurnar á Seyðisfirði (13 myndir) og Hérað (9 myndir)
af Elin Laxdal
Sun Apr 18, 2021 9:55 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 1103

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Ætli þetta verði ekki eitt mest myndaða eldgos allra tíma ? Þessi er flott.
af Elin Laxdal
Sun Apr 18, 2021 10:56 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 1103

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Fagurt er það og frábærar myndir Anna Soffía. Ég hef spáð í hvort maður ætti að gera "lens correction" á alla rammana í LR áður en myndirnar eru settar saman. Hef prófað það einu sinni en sá engan mun. Var þá með linsu sem bjagaði mjög lítið.
af Elin Laxdal
Sun Apr 18, 2021 10:54 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 1103

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Pís of keik í Lightroom :)
af Elin Laxdal
Fös Apr 16, 2021 9:27 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 1103

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Meiri háttar fallegar myndir Svanur. 135 mm linsan er snilld, nota hana allt of sjaldan. Eru þetta ekki glitský á 3 mynd talið að ofan ?
af Elin Laxdal
Fim Apr 15, 2021 3:10 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 1103

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Samsett úr 19 myndum teknum handhaldið "portrait" , Canon 70-200 f/2.8 - 200 mm. Er löngu búin að gefast upp á þrífætinum.
_00A7383-Pano-Edit-Edit-1-4.jpg
af Elin Laxdal
Fim Apr 15, 2021 12:54 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 1103

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Stórglæsilegar myndir Arngrímur. Tekið handhelt eða með þrífót ?
af Elin Laxdal
Fim Apr 15, 2021 12:52 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 1103

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Flottar myndir Þorkell, sérstaklega sú efsta.
af Elin Laxdal
Fim Apr 15, 2021 10:07 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 1103

Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Áskorunin að þessu sinni er PANORAMA. Nýverið setti formaður okkar hann Arngrímur inn góðar og gagnlegar leiðbeiningar á heimasíðuna um það hvernig hægt sé að taka og vinna panorama myndir. Því er tilvalið að hvetja þá félagsmenn sem ekki hafa reynt þetta áður til þess að notfæra sér leiðbeiningarna...
af Elin Laxdal
Sun Apr 11, 2021 10:09 pm
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Kvöldrölt 06.04.2021 Grótta
Svarað: 15
Skoðað: 1013

Re: Kvöldrölt 06.04.2021 Grótta

Flottar myndir Arnar.