Leitin skilaði 241 niðurstöðum

af kiddi
Þri Okt 12, 2021 3:11 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Lightroom catalog finnur ekki myndir sem búið er að flytja inn og vinna
Svarað: 2
Skoðað: 7193

Re: Lightroom catalog finnur ekki myndir sem búið er að flytja inn og vinna

Þegar þú fluttir inn myndirnar, þá kemur Lightroom oft upp með valkostina "Copy" eða "Add" to catalog, þá þýðir Add að myndir séu geymdar áfram á sínum sama geymslumiðli en séu einfaldlegar settar inn í gagnagrunninn, sem hefur þær afleiðingar að þegar þú aftengir geymslumiðilinn sem myndin var á, þ...
af kiddi
Sun Okt 10, 2021 12:42 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 7.-13. okt 2021: Filterar
Svarað: 5
Skoðað: 2057

Re: Vikuáskorun 7.-13. okt 2021: Filterar

Vá! Geggjuð sería Elín, sérstaklega mynd nr 3, hún er veggmeti.
af kiddi
Fös Okt 08, 2021 11:49 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikáskorun 30.9. - 5.10.2021: Andstæður eða juxptaposition
Svarað: 7
Skoðað: 2688

Re: Vikáskorun 30.9. - 5.10.2021: Andstæður eða juxptaposition

Skemmtileg mynd Anna Soffía :)

Var úti að borða með fjölskyldunni í Borgarnesi síðustu helgi þegar þessi sturlaða birta ... birtist, í smá stund. Sem betur fer var ég með myndavélina í bílnum svo ég gat náð mynd sem mér finnst passa ágætlega í þemað ;) Kannski pínu seinn en það er alltílæ.
af kiddi
Fös Okt 08, 2021 11:40 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Svarað: 17
Skoðað: 7468

Re: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust

Vona að ég verði ekki skammaður fyrir að senda svona seint inn :) Við fjölskyldan fengum guðdómlega birtu síðustu helgi þegar við vorum að þvælast við Hraunfossa rétt hjá Húsafelli.
af kiddi
Fös Sep 24, 2021 4:58 pm
Spjallborð: Gagnleg Gagnrýni
Þráður: Þegar umhverfið er yfirþyrmandi - hvað getur maður gert?
Svarað: 5
Skoðað: 15511

Re: Þegar umhverfið er yfirþyrmandi - hvað getur maður gert?

Ég tók smá snúning á þessu eins og ég hefði sennilega unnið þetta, ég hefði reyndar eytt töluvert meiri tíma í að maska út himininn uppi þar sem hann mætir klettunum. En aðal málið hjá mér var að reyna að búa til leiðandi línu frá neðra vinstra horni og upp í hægra hornið, ég vona að það hafi skilað...
af kiddi
Fös Sep 24, 2021 1:11 pm
Spjallborð: Gagnleg Gagnrýni
Þráður: Þegar umhverfið er yfirþyrmandi - hvað getur maður gert?
Svarað: 5
Skoðað: 15511

Re: Þegar umhverfið er yfirþyrmandi - hvað getur maður gert?

Ég held að markmiðið ætti ekki að vera með allt jafn bjart og fallegt allsstaðar heldur einmitt öfugt, að draga fram þann part myndarinnar sem gefur mesta myndbyggingu. Það væri gaman að fá RAW skrá hjá þér af annarri hvorri myndinni svo ég geti reynt að koma þessu áleiðis sem ég er að reyna að segj...
af kiddi
Fös Sep 24, 2021 9:29 am
Spjallborð: Gagnleg Gagnrýni
Þráður: Þegar umhverfið er yfirþyrmandi - hvað getur maður gert?
Svarað: 5
Skoðað: 15511

Re: Þegar umhverfið er yfirþyrmandi - hvað getur maður gert?

Við þessar aðstæður er vonlaust að ná einhverri góðri teikningu út úr umhverfinu því lýsingin er yfirþyrmandi og flöt, þetta er ekta dæmi um þar sem ljósið skiptir öllu máli, ef himinn hefði ekki verið svona yfirlýstur og einhverjir sólargeislar væru hér og skuggar annarsstaðar þá fengist meiri dýpt...
af kiddi
Mið Sep 22, 2021 9:40 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Jólafjölskyldumyndir
Svarað: 8
Skoðað: 10595

Re: Jólafjölskyldumyndir

Þetta var bara spurning til að fá einhverja hugmynd um stærð, ég myndi ekki þurfa á svona sal að halda svo það er ekkert stress að mæla þetta út :)
af kiddi
Mið Sep 22, 2021 8:45 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Jólafjölskyldumyndir
Svarað: 8
Skoðað: 10595

Re: Jólafjölskyldumyndir

Vel gert og boðið! Er þetta stór aðstaða, væri hægt að koma með 12 manna fjölskyldu og lýsa svo vel sé?
af kiddi
Mið Sep 15, 2021 11:30 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Göturölt
Svarað: 3
Skoðað: 7146

Re: Göturölt

Hér kemur smá myndasería frá kvöldröltinu, takk kærlega fyrir mig :) Þetta var ofboðslega skemmtilegt kvöld og enduðum við á kaffihúsi þar sem myndavélin mín gekk á milli manna og því á ég engar af myndunum sem voru teknar yfir kaffibolla. Það var alveg bíó að sjá hana Rögnu (Ragnhildur Guðrún Finnb...