Leitin skilaði 130 niðurstöðum

af Daðey
Fim Sep 17, 2020 5:40 pm
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Kvöldrölt í Hólavallagarði
Svarað: 6
Skoðað: 9335

Re: Kvöldrölt í Hólavallagarði

Hér koma mínar myndir. Þetta var áskorun fyrir byrjanda eins og mig...en skemmtileg og mun öruglega fara aftur við tækifæri því á leiðinni út úr garðinum (búin að ganga frá vélinni) fannst mér ég sjá endalaust af "römmum".
9U6A2370.jpg
9U6A2365.jpg
9U6A2336.jpg
af Daðey
Mán Sep 14, 2020 10:35 am
Spjallborð: Landslag
Þráður: (Þema) Gamlar fókusferðir
Svarað: 5
Skoðað: 8742

Re: (Þema) Gamlar fókusferðir

Mjög falleg! :) Hvar er þetta tekið?

Og sniðugur þráður - fær mann til að þyrsta í ferð :)
af Daðey
Fim Sep 10, 2020 10:09 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Eruð þið að fylgjast með einhverjum?
Svarað: 5
Skoðað: 2578

Re: Eruð þið að fylgjast með einhverjum?

Thomas Heaton er í miklu uppáhaldi hjá mér: https://www.youtube.com/channel/UCfhW84xfA6gEc4hDK90rR1Q Expressive photography finnst mér líka oft vera með áhugverðan og "listrænan" vinkil: https://www.youtube.com/watch?v=nEkznhE_O4M&ab_channel=ExpressivePhotography Og svo er einn sem er alveg dásamle...
af Daðey
Mið Sep 09, 2020 8:16 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Eruð þið að fylgjast með einhverjum?
Svarað: 5
Skoðað: 2578

Re: Eruð þið að fylgjast með einhverjum?

Karl Taylor, liklega besti ljósmyndari í UK, aðalega studio. lærði allt um ljósmyndun frá þessum. https://www.youtube.com/channel/UCZajtzLoD3nxn2G9ripCjPg First Man Photography, Landslagsljósmyndari, mjög góður https://www.youtube.com/channel/UCwwjvMqaCoIderEkSuw6pjQ James Popsys, Landslagsljósmynd...
af Daðey
Mið Sep 09, 2020 5:27 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Eruð þið að fylgjast með einhverjum?
Svarað: 5
Skoðað: 2578

Eruð þið að fylgjast með einhverjum?

Hæhæ, Ég er dottin í YouTube eins og versti unglingur. Bæði fróðlegt og skemmtilegt og alveg átt nokkur svona “aha-móment” og hugmyndir, fyrir utan bara að vera að horfa á fólk gera það sem vekur áhuga hjá manni. Fínt til að halda manni mótiveraðri og eins þegar aðstæður hleypa manni ekki út að mynd...
af Daðey
Mið Sep 09, 2020 5:15 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Ljósmyndaraspjallið
Svarað: 4
Skoðað: 2419

Re: Ljósmyndaraspjallið

Ég er buin að hlusta á þá alla og haft gaman af...sérstaklega þegar hljóðið var betra, t.d. Í 4ða þætti - en allir skemmtilegir.

Áfram þið og takk fyrir mig :)
af Daðey
Sun Júl 05, 2020 4:02 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: 2 kort samtímis í myndavél...stillingar?
Svarað: 2
Skoðað: 7470

2 kort samtímis í myndavél...stillingar?

Þið sem eruð með möguleika á 2 kortum í vélarnar ykkar, eruð þið með stillt þannig að allar myndir vistast á bæði kortin samtímis, eða að annað taki við af hinu þegar það fyllist? Hverju mælið þið með? Er semsgagt sjálf með það þannig að þær vistast á bæði kortin, upp á að ef annað klikkar. En brenn...
af Daðey
Sun Júl 05, 2020 3:42 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KOSNING HRAÐKEPPNI] Grasagarðurinn 1. júlí 2020
Svarað: 2
Skoðað: 8114

Re: [KOSNING HRAÐKEPPNI] Grasagarðurinn 1. júlí 2020

Vá, allar svo flottar!
af Daðey
Mið Jún 24, 2020 10:42 am
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Sumarrölt við Vífilsstaðavatn 2020
Svarað: 12
Skoðað: 14418

Re: Sumarrölt við Vífilsstaðavatn 2020

Ég gerði eins og Tryggvi og séri mér fljótt að blómunum... einn og einn fugl sem synti nálægt bakkanum fyrir mig og svo var þessi á staurnum bara tilbúin að pósa þegar ég var að fara heim, rétt við bílastæðið.
af Daðey
Mið Jún 24, 2020 10:37 am
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Sumarrölt við Vífilsstaðavatn 2020
Svarað: 12
Skoðað: 14418

Re: Sumarrölt við Vífilsstaðavatn 2020

Hér er frá mér, fyrsta myndin orginal úr vélinni óunnin mjög dökk, önnur myndin mjög dökk unnin í LR og svo þriðja myndin tekin með flassi og unnin í LR. Sömu stillingar á vélinni. Bara að prufa og sýna hvað er hægt að gera með flassinu = þetta virkar og þá er ég sáttur. 3Y6A1359.JPG 3Y6A1360.JPG 3...