Leitin skilaði 130 niðurstöðum

af Daðey
Fös Júl 16, 2021 3:21 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15.-21. júlí: Blóm og plöntur
Svarað: 6
Skoðað: 2354

Vikuáskorun 15.-21. júlí: Blóm og plöntur

Þema þessa vikuna er Blóm og plöntur.

Ég kemst sjálf ekki í tölvu vegna flutninga að þessu sinni og biðst velvirðingar á því að það vanti ítarefni með. Ég hvet ykkur til að deila ítarefni hér að neðan ef þið lumið á einhverju sniðugu :)

Hlakka til að sjá afraksturinn :)
af Daðey
Fim Jún 24, 2021 10:23 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 24.-30. júní: Fjöll
Svarað: 6
Skoðað: 2911

Vikuáskorun 24.-30. júní: Fjöll

Höldum áfram að einbeita okkur að náttúrunni. Þema vikunnar eru "Fjöll". Hér er temmilega langt myndband með ráðleggingum: https://www.youtube.com/watch?v=2SvZgNrE6cw Ég stenst svo ekki mátið að setja hér með myndband frá einum af mínum uppáhalds "travel photographer" þar sem hann fjallar um fjallal...
af Daðey
Fim Jún 03, 2021 10:26 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 3.-9. júní: Regn
Svarað: 7
Skoðað: 3301

Vikuáskorun 3.-9. júní: Regn

Veðurspáin framundan býður upp á blöndu af regni og sól og því er ekkert meira tilvalið en að reyna við regnið þessa vikuna. Það eru fjölbreyttar aðferðir til þess að fanga rigninguna á mynd og hér koma nokkrar leiðbeiningar sem henta misjöfnum aðferðum. Hér er myndband sem fjallar um að mynda regnf...
af Daðey
Fim Maí 13, 2021 7:56 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 13.-19. maí
Svarað: 4
Skoðað: 2144

Vikuáskorun 13.-19. maí

Með hækkandi sól og rýmkandi sóttvarnarreglum verður mannlífið vonandi meira og því er þemað að þessu sinni Götuljósmyndun - Street photography. Hér er ágætis lesning um efnið https://photographylife.com/what-is-street-photography Ágætis video með góðum ráðum varðandi götuljósmyndun https://www.yout...
af Daðey
Mið Apr 28, 2021 5:45 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Viðhorf til vikuáskoranna - örstutt könnun.
Svarað: 0
Skoðað: 13447

Viðhorf til vikuáskoranna - örstutt könnun.

Fyrir hönd þeirra sem sjá um vikuáskoranir Fókus biðjum við ykkur að svara stuttri könnun til þess að átta okkur betur á eftirspurn, væntingum og óskum ykkar 🙂

Hér má svara könnuninni https://www.surveymonkey.com/r/W8NQHB9

Fyrirfram þakkir, Daðey, Elín og Ingibjörg.
af Daðey
Þri Apr 27, 2021 4:05 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: (Þema) Eldgos
Svarað: 8
Skoðað: 10557

Re: (Þema) Eldgos

Ottó skrifaði:
Mán Apr 26, 2021 11:38 pm
Úsýnið frá kópavogskirkju í kvöld var fallegt
Glæsilegt!
af Daðey
Þri Apr 27, 2021 3:20 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: (Þema) Eldgos
Svarað: 8
Skoðað: 10557

Re: (Þema) Eldgos

9U6A6828.jpg
af Daðey
Þri Apr 27, 2021 3:15 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: (Þema) Eldgos
Svarað: 8
Skoðað: 10557

Re: (Þema) Eldgos

9U6A7256-2.jpg
af Daðey
Fim Apr 22, 2021 3:52 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 22.-28. apríl
Svarað: 0
Skoðað: 7681

Vikuáskorun 22.-28. apríl

Gleðilegt sumar!

Vöruljósmyndun eða Product Photography er þemað að þessu sinni.

Læt fræðsluefni fylgja með:

Ágætis sýnishorn um uppstillingu og myndatökuna sjálfa:


Hér er meira farið í eftirvinnsluna: