Leitin skilaði 19 niðurstöðum

af Heiðar Rafn
Lau Jan 04, 2020 6:20 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag
Svarað: 34
Skoðað: 31776

Re: [ÞEMA] Svart-hvítt landslag

Smá leikaraskapur með aðdrátt.

ýmislegt 096-Edit.jpg
af Heiðar Rafn
Lau Jan 04, 2020 5:44 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Flækingar á Íslandi.....
Svarað: 14
Skoðað: 6059

Re: Flækingar á Íslandi.....

Ég á ennþá nokkra flækinga eftir. Kolönd. Þessa mynd tók ég af Kolönd sem hefur verið nokkuð aðgengileg í Keflavík og Njarðvíkurhöfn, en myndin er tekin í mars 2017, í Njarðvíkurhöfn þar sem öndin fylgdi hópi æðarfugla. _MG_5331.jpg Krossnefur. Krossnefur telst varla til flækinga lengur þar sem hann...
af Heiðar Rafn
Fös Des 27, 2019 5:06 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Flækingar á Íslandi.....
Svarað: 14
Skoðað: 6059

Re: Flækingar á Íslandi.....

Aðeins meira af flækingum. Háleggur Háleggur hefur bara sést einu sinni á Íslandi. Hann hélt sig að mestu á síkjunum í Garði í maí 2017 og hvarf svo þegar leið á sumarið. _MG_9145.jpg Hettusöngvari Hettusöngvarinn er árlegur flækingur á Íslandi og sést víða. Þetta er kvennfugl, en karlinn er með sva...
af Heiðar Rafn
Þri Des 24, 2019 9:56 am
Spjallborð: Landslag
Þráður: Vetrarsólstöður
Svarað: 0
Skoðað: 1102

Vetrarsólstöður

Ég hef lengi dundað mér við að taka myndir á vetrarsólstöðum og fékk þetta rosalega sólarlag þetta árið. Keilir og nágreni. 994A1570.jpg Katrínarkot á Garðaholti, stundum kallað Hausastaðir. 994A1556.jpg Þessi mynd var tekin frá útsýnisskífunni syðst í Vífilstaðahlíðinni og horft í átt að Kleifarvat...
af Heiðar Rafn
Lau Des 21, 2019 3:29 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Selfoss
Svarað: 6
Skoðað: 2757

Re: Selfoss

Aldrei komið þangað, en stefnan er sett á norðausturland næsta sumar og þá verður kíkt við...
af Heiðar Rafn
Lau Des 21, 2019 3:27 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: [ÞEMA] Kleifarvatn
Svarað: 13
Skoðað: 15943

Re: Kleifarvatn

Kleifarvatn er endalaus uppspretta af myndefni, sérstaklega á veturna. Sólin fór ekki hátt á loft þennan dag og skýin buðu upp í dans. Eftir talsvert dund í Lightroom og öðrum álíka verkfærum til að losna við brunan í kringum sólina varð þetta útkoman. _MG_0209-Edit-Edit-Edit-Edit.jpg P.s. Ég er ekk...
af Heiðar Rafn
Lau Des 21, 2019 3:06 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Ferð um Reykjanes
Svarað: 2
Skoðað: 1603

Re: Ferð um Reykjanes

Nokkuð ánægður með sjónarhornið við Brimketilinn, þar sem aldan virðist ganga yfir manninn sem stendur á klettunum.
af Heiðar Rafn
Lau Des 21, 2019 3:01 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Flækingar á Íslandi.....
Svarað: 14
Skoðað: 6059

Re: Flækingar á Íslandi.....

Nokkrir flækingar í viðbót. Flestir þessara fugla eru myndaðir á Reykjanesi enda mikið af flækingum sem stoppa þar. Dulþrösturinn er sá eini í þessari grúppu sem myndaður er annar staðar, en hann myndaði ég í Hallskoti í Flóa, hjá Skógræktarfélagi Eyrarbakka. Bjarthegri á Miðhúsasíki í Garði 0P9A998...
af Heiðar Rafn
Mið Des 18, 2019 9:57 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Flækingar á Íslandi.....
Svarað: 14
Skoðað: 6059

Flækingar á Íslandi.....

Það er talsvert af fuglum sem flækjast til landsins og alltaf spennandi að ná góðum myndum af þeim. Glóbrystingur. Glóbrystingur er algengur flækingur frá Evrópu og sést hér árlega. Myndina tók ég í Sólbrekku við Grindavíkurveg í nóvember 2017. _MG_7614.jpg Gráhegri. Það er talsvert af Gráhegra á la...