Leitin skilaði 116 niðurstöðum

af Gunnar_Freyr
Lau Maí 30, 2020 11:57 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Að verðleggja sig....
Svarað: 4
Skoðað: 449

Re: Að verðleggja sig....

Já þetta er ógeðslega flókið. Viðkomandi aðili hefur frekar lágt budget skilst mér (veit ekki hvert það er samt) og fær líklega ekki atvinnuljósmyndara sem getur tekið þetta með svo skömmum fyrirvara og á "undirverði". Ég er ekki atvinnuljósmyndari og því get ég varla verðlagt mig sem slíkur en ég e...
af Gunnar_Freyr
Lau Maí 30, 2020 10:56 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Uppsetningin á sýningnunni
Svarað: 3
Skoðað: 438

Uppsetningin á sýningnunni

Sæl verið þið. Eins og þið vitið kannski opnar sýningin okkar á fimmtudaginn næstkomandi. Það er enn ýmislegt smotterí ógert en aðallega snýr það að því að setja upp myndirnar í salnum sjálfum. Nú erum við búin að skera og ramma inn allar myndirnar en það þarf að koma þeim öllum úr Hafnarfirði í Gra...
af Gunnar_Freyr
Lau Maí 30, 2020 10:45 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Að verðleggja sig....
Svarað: 4
Skoðað: 449

Að verðleggja sig....

Er einhver hér sem getur gefið mér ráðleggingar í því hvernig á að verðleggja sig fyrir verkefni? Ég er mögulega að fara að taka myndir af 6-12 stöðum, með og án módela, knappur tími, fáir dagar og dálítil ferðalög. Viðkomandi aðili vill fá fullan birtingarétt á myndunum án tímatakmarkana. Ég þarf a...
af Gunnar_Freyr
Fim Maí 21, 2020 6:15 am
Spjallborð: Listræn ljósmyndun
Þráður: Macro byrjandi
Svarað: 4
Skoðað: 604

Re: Macro byrjandi

DAS skrifaði:
Mán Maí 18, 2020 12:43 pm
Snigillinn er geggjaður!!

Má ég forvitnast hvaða "alvöru" linsu þú fékkst lánaða? :)
Ég fékk lánaða Canon 100 mm 2,8 L 1:1 macro sem að vísu gengur ekki á Sony vélina mína en ég keypti mér MC-11 adapter svo ég get núna notað Canon linsur.
af Gunnar_Freyr
Fim Maí 14, 2020 3:42 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Bakgrunnur
Svarað: 4
Skoðað: 497

Re: Bakgrunnur

það er einmitt málið, þarna eru bara rúllur en engin græja til að festa þær upp á vegg og fleiri en eina rúllu.

Ég þarf t.d. eitthvað svona, ekkert endilega þetta samt. Svo þarf rúllan að vera nógu breið til að rúma t.d. 4ra sæta sófa með hliðarborði og drasli.
af Gunnar_Freyr
Fim Maí 14, 2020 3:37 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Hjálp
Svarað: 4
Skoðað: 470

Re: Hjálp

Takk takk.

Var búínn að renna yfir kannski 15stk af FBL en auðvitað á ég að kíkja á desember blöðin :)
af Gunnar_Freyr
Fim Maí 14, 2020 6:33 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Hjálp
Svarað: 4
Skoðað: 470

Hjálp

Hæ Ég þarf að klára verkefni en á erfitt með það og leita því til ykkar allra. Ég á s.s. að endurgera nákvæmlega einhverja auglýsingu úr blaði, þ.e. ljósmyndina, ekki texta og annað. Ég er búinn að leita og leita að prentaðri auglýsingu með vöru sem auðvelt er að komast í og hægt er að ljósmynda með...
af Gunnar_Freyr
Mið Maí 13, 2020 3:55 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Bakgrunnur
Svarað: 4
Skoðað: 497

Bakgrunnur

Hvar fæ ég bakgrunn sem er á rúllu sem er fest á vegg, jafnvel með 2-3 mismunandi rúllum? Þarf að vera af breiðustu gerð.
af Gunnar_Freyr
Lau Maí 02, 2020 2:16 pm
Spjallborð: Keypt & selt
Þráður: Nisi 3 stop óskast
Svarað: 0
Skoðað: 285

Nisi 3 stop óskast

Óska eftir 100x100 Nisi ND filter - 3 stop og mögulega reverse grad filter.

Einhver að losa sig við slíkt á góðu verði?
af Gunnar_Freyr
Lau Maí 02, 2020 11:21 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Hvaleyrin
Svarað: 2
Skoðað: 372

Re: Hvaleyrin

þá er ég bara á réttum stað. :)