Leitin skilaði 143 niðurstöðum

af Gunnar_Freyr
Mið Jan 08, 2020 6:03 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar
Svarað: 30
Skoðað: 28432

Re: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar

Á síðasta kvöldfundi (7. jan) kom fyrirspurn úr sal hvort það væri hægt að fá notendavænni ritara til að skrifa innlegg með, og viti menn - hann var til og hann er kominn í gagnið! Nú þurfum við ekki BBCodes með [ ] hornklofunum til að gera texta þykkan , skáletraðan o.s.frv. - kóðinn virkar áfram ...
af Gunnar_Freyr
Mið Jan 08, 2020 4:56 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Módel og áhugasamir um portrait óskast
Svarað: 28
Skoðað: 25870

Re: Módel og áhugasamir um portrait óskast

Ég hefði áhuga á að koma og fá að fylgjst með og rétta hjálparhönd ef þörf er á. Varðandi módelin, ertu að leita eftir einhverju sérstöku í því efni? Ég á eina afastelpu sem er 10 mánaða (veit reyndar ekki alveg með þolinmæðina á þeim bæ) sem ég gæti eflaust fengið lánaða í einhverja stund ef það m...
af Gunnar_Freyr
Mið Jan 08, 2020 3:13 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Módel og áhugasamir um portrait óskast
Svarað: 28
Skoðað: 25870

Re: Módel og áhugasamir um portrait óskast

pga1951 skrifaði:
Mið Jan 08, 2020 11:05 am
Til í slaginn :)
 
Þar sem notendanafnið þitt segir lítið um hver þú ert, væri gott ef þú segðir okkur við hverjum við eigum að búast :)
af Gunnar_Freyr
Mið Jan 08, 2020 4:36 am
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Módel og áhugasamir um portrait óskast
Svarað: 28
Skoðað: 25870

Re: Módel og áhugasamir um portrait óskast

Ég geri ráð fyrir að vera klár um kl 13 á laugardeginum. Ég verð að öllum líkindum á sunnudeginum líka svo það ætti að vera hægt, fyrir þá sem vilja bera með, að fara á Reykjanesið líka. Stúdíóið er í Syrusson hönnunarhúsi í Síðumúla 33. Númerið mitt er 863-4452 og er gott að þið bjallið á undan ykk...
af Gunnar_Freyr
Mið Jan 08, 2020 4:32 am
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Módel og áhugasamir um portrait óskast
Svarað: 28
Skoðað: 25870

Re: Módel og áhugasamir um portrait óskast

Valarun skrifaði:
Þri Jan 07, 2020 7:45 pm
Hæ Gunnar, ég hef fiktað við þetta í 9 ár og er til i að koma, get reddað módeli ef þú vilt 🙂

Kv Vala
Ef módelið er til í að sitja fyrir hjá fólki sem er kann lítið og er bara að prufa sig áfram þá bara endilega.
af Gunnar_Freyr
Þri Jan 07, 2020 2:51 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Capture one
Svarað: 2
Skoðað: 7233

Re: Capture one

ég skipti alfarið úr LR yfir í C1 og sé ekki eftir því. Fyrir mína parta stendur C1 sig betur í öllu nema skipulagningu á catalogue-inum. Layers eru ómissandi, mun meiri möguleikar í litavinnslu, skin tone jöfnun. frábær luminosity maski, elska að geta valið alls kyns litatóna og breytt því í layer ...
af Gunnar_Freyr
Mán Jan 06, 2020 1:47 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Módel og áhugasamir um portrait óskast
Svarað: 28
Skoðað: 25870

Re: Módel og áhugasamir um portrait óskast

Jæja. Ég verð með stúdíóið dagana 11-12. jan (næsta helgi) og það væri gott að vita fyrirfram hverjir hafa hugsað sér að koma því ég þarf að skipuleggja og undirbúa samkvæmt því. Ég ætla að vera búinn að setja upp kl 12. á laugardeginum. Eins og ég sagði verður þetta helgi hinna fjölmörgu tilrauna o...
af Gunnar_Freyr
Sun Jan 05, 2020 8:03 am
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar
Svarað: 30
Skoðað: 28432

Re: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar

Er einhver möguleiki á einhverjum calendar fítus þar sem meðlimir geta sett inn eitthvað? Til dæmis er ég að fá einhverja með í portrait vinnu og það væri gaman ef tímasetningin á því væri í einhverju dagatali hér inni. Enn betra væri ef fólk gæti meldað sig inn þar ef það ætlar að koma, bara svona...
af Gunnar_Freyr
Lau Jan 04, 2020 3:53 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar
Svarað: 30
Skoðað: 28432

Re: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar

Er einhver möguleiki á einhverjum calendar fítus þar sem meðlimir geta sett inn eitthvað? Til dæmis er ég að fá einhverja með í portrait vinnu og það væri gaman ef tímasetningin á því væri í einhverju dagatali hér inni. Enn betra væri ef fólk gæti meldað sig inn þar ef það ætlar að koma, bara svona ...
af Gunnar_Freyr
Lau Jan 04, 2020 1:19 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Smartfeed?
Svarað: 1
Skoðað: 6815

Smartfeed?

Ég sé að það er kominn hlekkur á Smartfeed settings síðu. Ég prufaði að generata url og setja inn í RSS feeder á símanum en við update á feedinu kemur "no news". Ég geri ráð fyrir að þetta sé ekki komið í gagnið en mér finnst þetta brilliant hugmynd! Ég er algjör klaufi við allt RSS svo ég þarf vænt...