Leitin skilaði 35 niðurstöðum

af Ingibjörg
Fös Nóv 26, 2021 11:59 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 25. nóv - 2. des.2021, Aðventa
Svarað: 2
Skoðað: 7446

Vikuáskorun 25. nóv - 2. des.2021, Aðventa

Áskorunin þessa vikuna er aðventan sem byrjar næsta sunnudag. Nú eru farnir í hönd jólaljósadagar sem virkilega lífga upp á tilveruna og veitir ekki af. Ég læt hér fylgja lítils háttar fróðleik um aðventuna og höfða svo enn og aftur til hugmyndaflugs og ímyndunarafls. Góða skemmtun. https://www.visi...
af Ingibjörg
Fim Nóv 04, 2021 12:46 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 4. - 10. nóv 2021, Sjálfsmynd
Svarað: 17
Skoðað: 5408

Vikuáskorun 4. - 10. nóv 2021, Sjálfsmynd

Vikuáskorunin að þessu sinni er tilkomin vegna áhrifa af síðasta fundi Fókus þar sem Birta sýndi okkur fallegar og skemmtilegar sjálfsmyndir og fleira sem hún hefur tekið. Nokkrar tillögur en eins og áður er það ímyndunaraflið sem spilar stærsta hlutverkið. Höfum gaman og sleppum fram af okkur beisl...
af Ingibjörg
Þri Okt 19, 2021 2:28 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 14.-20 október: Skuggar
Svarað: 4
Skoðað: 1774

Re: Vikuáskorun 14.-20 október: Skuggar

0U0A9360.JPG
0U0A9360.JPG (639.98 KiB) Skoðað 1717 sinnum
af Ingibjörg
Þri Okt 19, 2021 2:26 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 14.-20 október: Skuggar
Svarað: 4
Skoðað: 1774

Re: Vikuáskorun 14.-20 október: Skuggar

0U0A9358.JPG
0U0A9358.JPG (1.11 MiB) Skoðað 1718 sinnum
af Ingibjörg
Fim Okt 14, 2021 11:29 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 14.-20 október: Skuggar
Svarað: 4
Skoðað: 1774

Vikuáskorun 14.-20 október: Skuggar

Vikuáskorunin þessa viku er skuggar. Skuggamyndun getur verið mjög skemmtileg og ögrandi. Ég læt fylgja með nokkrar hugmyndir sem ég fann á netinu en ímyndunaraflið og augað er alltaf besta vopnið. https://www.digital-photo-secrets.com/tip/4698/photographing-perfect-shadow/ https://expertphotography...
af Ingibjörg
Sun Sep 26, 2021 11:01 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Svarað: 17
Skoðað: 7792

Haust

Á leið frá Ölkelduhálsi í átt að Nesjavöllum er þessi litli og fallegi foss.
Fólk gengur þarna framhjá á brúninni án þess að sjá þetta fallega gil
með mörgum fallegum fossum.
0U0A9149.JPG
0U0A9149.JPG (2.36 MiB) Skoðað 4725 sinnum
0U0A9041.JPG
0U0A9041.JPG (2.06 MiB) Skoðað 4725 sinnum
af Ingibjörg
Fim Sep 23, 2021 12:16 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Svarað: 17
Skoðað: 7792

Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust

Vikuáskorunin þessa viku er haust. Hérna eru nokkrar uppástungur og einnig hvað gott er að hafa í huga þegar við myndum að hausti. https://www.capturelandscapes.com/autumn-photography-photographing-autumn/ https://www.picturecorrect.com/tips/tips-for-photographing-autumn-colors/ https://photographyg...
af Ingibjörg
Mán Ágú 16, 2021 9:16 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 12.-18 ágúst 2021 - Fossar
Svarað: 13
Skoðað: 5333

Re: Vikuáskorun 12.-18 ágúst 2021 - Fossar

0U0A9001.JPG
0U0A8959-2.JPG
af Ingibjörg
Fim Ágú 12, 2021 5:45 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 12.-18 ágúst 2021 - Fossar
Svarað: 13
Skoðað: 5333

Vikuáskorun 12.-18 ágúst 2021 - Fossar

Vikuákorunin þessa vikuna eru fossar og ég rakst á leiðbeiningar um að mynda íslenska fossa eftir erlendan ljósmyndara. Áhugavert en myndirnar sem fylgja eru mjög fallegar. Við erum endalaust að taka myndir af hinu og þessu aftur og aftur en þær eru samt aldrei eins því að veður og birta er svo marg...
af Ingibjörg
Fim Júl 22, 2021 6:05 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 22. - 28. júlí
Svarað: 3
Skoðað: 2180

Vikuáskorun 22. - 28. júlí

Vikuáskorunin þessa viku er arkitektúr og læt ég fylgja með upplýsingar sem gætu komið að gagni og gefið hugmyndir.

https://www.format.com/magazine/resourc ... hotography