Leitin skilaði 143 niðurstöðum

af Gunnar_Freyr
Fös Apr 17, 2020 11:09 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Podcast um ljósmyndun
Svarað: 5
Skoðað: 2457

Re: Podcast um ljósmyndun

Þetta er hrikalega spennandi :) Er þessi pilot þáttur aðgengilegur einhversstaðar? Hvar mun maður svo geta hlustað? Pilotinn er enn offline. Við höfum ekki gefið okkur tíma í að finna hvar er best að hafa þetta. Mér þykir ekki ólíklegt að á einhverjum tímapunkti verði hlekkur hér á fokusfelag.is ;)...
af Gunnar_Freyr
Fös Apr 17, 2020 9:20 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Podcast um ljósmyndun
Svarað: 5
Skoðað: 2457

Podcast um ljósmyndun

Hæ hæ Á morgun mun ég ásamt Óla Jóns, Fókusfélaga, taka upp podcast þar sem umræðuefnið er ljósmyndun. Við ætlum að gera þetta reglulega, byrjuðum á að taka upp "pilot" fyrir samkomubannið og heppnaðist það bara vel. Hugmyndin er sú að þegar þetta er komið almennilega af stað, verði endrum og sinnum...
af Gunnar_Freyr
Mið Apr 15, 2020 4:18 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Model release á Íslandi
Svarað: 6
Skoðað: 2702

Re: Model release á Íslandi

Tveir atvinnuljósmyndarar sem ég þekki notast við app sem kallast Easy Release fyrir IOS, en mig grunar að þú sért Android maður? https://www.youtube.com/watch?v=WxpyNc9rZIg Svo eru þeir að sækja bara eitthvað sem þeir finna á netinu. Snýst þetta ekki aðallega um að sá sem er að kaupa ljósmyndina s...
af Gunnar_Freyr
Þri Apr 14, 2020 12:57 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Model release á Íslandi
Svarað: 6
Skoðað: 2702

Re: Model release á Íslandi

Það sem ég er að leitast eftir er að ef ég tek myndir af einhverjum og ætla síðan að selja viðkomandi mynd til t.d. erlends tímarits eða bara setja á shutterstock, þarf ég að hafa model release þar sem þessir aðilar kaupa ekki myndir nema það sé víst að módelið hafi gefið samþykki fyrir nákvæmlega þ...
af Gunnar_Freyr
Sun Apr 12, 2020 9:47 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Myndaákorun - Myndaferðalag
Svarað: 18
Skoðað: 6960

Re: Myndaákorun - Myndaferðalag

Krakow
af Gunnar_Freyr
Sun Apr 12, 2020 12:59 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Model release á Íslandi
Svarað: 6
Skoðað: 2702

Model release á Íslandi

Hæ Hafið þið einhverja hugmynd um hvort reglur um "model release" sé eins í öllum löndum? Er t.d. til lagalegt skjal sem ber að nota hér á landi til að fá leyfi frá manneskju sem var mynduð, til að birta myndina, og er það skjal þá nægilegt til að birta myndina í miðlum í öðrum löndum. Það er ekki e...
af Gunnar_Freyr
Sun Apr 12, 2020 8:11 am
Spjallborð: Listræn ljósmyndun
Þráður: Macro byrjandi
Svarað: 4
Skoðað: 8395

Macro byrjandi

Ég þurfti að leysa ákveðið verkefni fyrir námið mitt og kallaði það á að nota macro linsu og hafði ég aldrei notað slíkt áður svo ég var mjög spenntur. Ég á ekki slíkan búnað en auðvitað stóð ekki á Fókusliðum og buðust Arngrímur og Kiddi til að lána mér alvöru macro linsu. Þeir fá báðir miklar þakk...
af Gunnar_Freyr
Sun Apr 12, 2020 7:58 am
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: AF Microadjustment útskýring og sýnishorn
Svarað: 1
Skoðað: 6810

Re: AF Microadjustment útskýring og sýnishorn

Ég reyndi þetta einhvern tíma en mér tókst ekki betur en svo að linsan sem ekki stóð sig batnaði ekkert en aðrar fínar linsur voru ekki sáttar og ég endaði í algjöru rugli haha. Er svo feginn að vera með speglalaust kerfi í dag :)
af Gunnar_Freyr
Fim Apr 09, 2020 8:42 am
Spjallborð: Landslag
Þráður: Myndaákorun - Myndaferðalag
Svarað: 18
Skoðað: 6960

Re: Myndaákorun - Myndaferðalag

Toronto
af Gunnar_Freyr
Mið Apr 08, 2020 3:26 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Macro linsu lán
Svarað: 5
Skoðað: 2287

Re: Macro linsu lán

Hvað haldið þið, fann svona adapter. Fæ hann í kvöld ef allt gengur upp.