Leitin skilaði 143 niðurstöðum

af Gunnar_Freyr
Fös Jan 24, 2020 7:11 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Tónleika myndataka
Svarað: 9
Skoðað: 11054

Re: Tónleika myndataka

Skemmtilegar myndir, langbest af honum einum með gítarinn og Tónastöðin logoið í bakgrunni. svipurinn segir allt. Takk fyrir það, ég ætla að gera aðra atrennu á Laugardaginn, þá verða þeir með tónleika í Hafnarfirði, ég er búinn að lyggja yfir Youtube að reyna að læra eitthvað um tónleika myndir. H...
af Gunnar_Freyr
Fös Jan 24, 2020 1:49 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Tónleika myndataka
Svarað: 9
Skoðað: 11054

Re: Tónleika myndataka

Skemmtilegar myndir, langbest af honum einum með gítarinn og Tónastöðin logoið í bakgrunni. svipurinn segir allt.
af Gunnar_Freyr
Fös Jan 24, 2020 10:46 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Ef þú ætlar í ferð ?
Svarað: 7
Skoðað: 3189

Re: Ef þú ætlar í ferð ?

Ætlar einhver út um helgina? Ég og Kaja vorum að spá í að reyna. Hugmyndin er mögulega að finna undirgöng með veggjakroti og sitja fyrir. Hugmyndin um að finna tóm iðnaðarhúsnæði kom líka upp. Væri frábært ef einhver vissi um eitthvað hrátt og töff umhverfi. Svo má auðvitað klæða vélar í plast og ba...
af Gunnar_Freyr
Fös Jan 24, 2020 10:35 am
Spjallborð: Keypt & selt
Þráður: óska eftir speedlight mount með bowens kerfi
Svarað: 0
Skoðað: 6815

óska eftir speedlight mount með bowens kerfi

Hæ Mig vantar bracket til að festa speedlight flass í og setja á stand. Bracketið verður að vera með Bowens fitting til að festa softbox og þess háttar á. Dæmi hér að neðan https://www.bhphotovideo.com/c/product/1342131-REG/godox_s_bracket_for_bowens.html Þarf auðvitað ekki að vera Godox, bara að þa...
af Gunnar_Freyr
Lau Jan 18, 2020 5:55 pm
Spjallborð: Gagnleg Gagnrýni
Þráður: Smá borgarmynd
Svarað: 3
Skoðað: 8019

Re: Smá borgarmynd

Á erfitt með að rýna almennilega í síma en mér finnst persónulega að sjóndeildarhringurinn mætti vera neðar, hvort svo sem þú kroppar myndina í ný hlutföll eða heldur þeim með því að kroppa frá hægra horni niðri.
af Gunnar_Freyr
Sun Jan 12, 2020 5:44 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Módel og áhugasamir um portrait óskast
Svarað: 28
Skoðað: 26151

Re: Módel og áhugasamir um portrait óskast

Ég var ekkert að fara í stúdíóið í dag þar sem ég var ekki með módel.

Vona að ég komist í einhverja aðstöðu til að gera svona við og við. Þá læt ég pottþétt vita hér inni.
af Gunnar_Freyr
Sun Jan 12, 2020 5:39 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Módel og áhugasamir um portrait óskast
Svarað: 28
Skoðað: 26151

Re: Módel og áhugasamir um portrait óskast

Bara svona til að benda ykkur á það ef þið eruð að senda símanúmer og annað sem þið kannski viljið ekki að allir sjái að kerfið býður upp á að senda einkaskilaboð. Smellið á nafn viðkomandi og á síðunni sem kemur þá er hlekkur til að senda einkaskilaboð. Já ég ætlaði auðvitað að segja það :) Nota e...
af Gunnar_Freyr
Sun Jan 12, 2020 8:19 am
Spjallborð: Landslag
Þráður: Hvar er þessi bátur aftur??
Svarað: 2
Skoðað: 1723

Hvar er þessi bátur aftur??

Ég á svo mikið af myndum að ég man ekkert endilega hvar ég tók þær allar og svo er með þessa. Þetta er pottþétt á Vestfjörðum eða á Snæfellsnesinu en ég man bara ekki hvar. Getið þið aðstoðað mig?
_DSC0063.jpg
Minnir að þetta sé rétt fyrir utan einhvern bæ, kannski Ólafsvík?
af Gunnar_Freyr
Sun Jan 12, 2020 8:15 am
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Módel og áhugasamir um portrait óskast
Svarað: 28
Skoðað: 26151

Re: Módel og áhugasamir um portrait óskast

Það er enn óljóst með daginn í dag. Það er svona þegar maður er með stóra fjölskyldu og húsið allt í rúst. Þá á maður ekki eins gott með að sleppa en ef þið sem hafið áhuga skiljið eftir númerið ykkar hér, bjalla ég bara á ykkur ef ég stefni á að fara aftur í dag :)
af Gunnar_Freyr
Fös Jan 10, 2020 8:58 pm
Spjallborð: Keypt & selt
Þráður: litað gel fyrir stúdíóljós
Svarað: 0
Skoðað: 6637

litað gel fyrir stúdíóljós



Einhver hér sem á lituð gel fyrir stúdíóljós? Gæti ég fengið þau lánuð um helgina eða keypt bara af ykkur?