Leitin skilaði 241 niðurstöðum

af kiddi
Sun Sep 12, 2021 9:19 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 9. - 16.9: Uppskera - uppáhaldsmynd sumarsins.
Svarað: 9
Skoðað: 4158

Re: Vikuáskorun 9. - 16.9: Uppskera - uppáhaldsmynd sumarsins.

Ég tók 8.777 myndir frá byrjun maí og fram í lok ágústmánaðar. Þar af eru sennilega 8.700 myndir af fjölskyldunni minni og hundinum okkar í ferðalögum okkar vestur, norður og austur. Af þeim sem eftir standa er þessi sem ég tók um miðjan maí sennilega í uppáhaldi hjá mér af þeim myndum sem ég tók ek...
af kiddi
Lau Sep 11, 2021 4:13 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Göturölt
Svarað: 3
Skoðað: 7140

Re: Göturölt

Aldrei að vita nema maður reyni að komast! Ertu með einhvern upphafsstað í huga og stund?
af kiddi
Þri Sep 07, 2021 10:51 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskoranir: Tillögur að viðfangsefnum í vetur
Svarað: 9
Skoðað: 4132

Re: Vikuáskoranir: Tillögur að viðfangsefnum í vetur

Haust, laufblöð, fyrsta vetrarlægðin, fyrsti snjórinn, októberfest, norðurljós, Hrekkjavaka, Jólin - eitthvað svona til að koma boltanum af stað :) Takk fyrir hörkuduglegt starf, þið hafið verið til háborinnar fyrirmyndar þið stelpurnar sem hafið séð um vikuáskoranirnar, viku eftir viku.
af kiddi
Fös Ágú 20, 2021 10:01 pm
Spjallborð: Gagnleg Gagnrýni
Þráður: Hvað þarf ég að gera við þessa?
Svarað: 7
Skoðað: 8520

Re: Hvað þarf ég að gera við þessa?

Þetta er geggjaður staður en ég er ekki viss um að myndvinnsla geti gert hana mikið betri, hún er svolítið flöt en það er ekki myndvinnslunni að kenna heldur vantar dramatík í ljósið á staðnum, persónulega tek ég sjaldan landslagsmyndir um hásumar því birtan einfaldlega leyfir það ekki, maður fær al...
af kiddi
Fim Jún 17, 2021 11:15 pm
Spjallborð: Keypt & selt
Þráður: Sigma 28mm f/1.4 Art fyrir Canon til sölu
Svarað: 2
Skoðað: 7220

Re: Sigma 28mm f/1.4 Art fyrir Canon til sölu

Takk :) Hún er auðvitað guðdómleg, en ofboðslega stór, þung og dýr.
af kiddi
Mið Jún 16, 2021 10:23 pm
Spjallborð: Keypt & selt
Þráður: Sigma 28mm f/1.4 Art fyrir Canon til sölu
Svarað: 2
Skoðað: 7220

Sigma 28mm f/1.4 Art fyrir Canon til sölu

linsur.jpg Sigma 28mm f/1.4 Art er ein af nýlegri Art linsunum frá Sigma, en Art linsurnar þykja með eindæmum góðar og voru þær hannaðar til höfuðs Zeiss og Leica. 28mm linsan var sett á markað í janúar 2019 og er talin ein af allra bestu Art linsunum, og hefur hún verið sett á stall við hliðina á ...
af kiddi
Sun Jún 06, 2021 10:07 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Filmur í framköllun
Svarað: 2
Skoðað: 7284

Re: Filmur í framköllun

pixlar.is eða ljosmyndavorur.is :)
af kiddi
Fim Jún 03, 2021 10:36 pm
Spjallborð: Keypt & selt
Þráður: Linsa Canon EF 70-200mm f/4L IS II
Svarað: 4
Skoðað: 8085

Re: Linsa Canon EF 70-200mm f/4L IS II

Ýttu á litla blýantinn sem er lengst til vinstri í litlu verkfærastikunni sem er efst til hægri, á fyrsta innlegginu þínu og breyttu heiti þráðarins þannig að það standi SELT fremst, það þykir góður vani á svona spjallborðum :)
af kiddi
Þri Jún 01, 2021 9:55 am
Spjallborð: Keypt & selt
Þráður: Linsa Canon EF 70-200mm f/4L IS II
Svarað: 4
Skoðað: 8085

Re: Linsa Canon EF 70-200mm f/4L USM

Ég reikna með að þú hafir gert smá mistök með fyrstu ljósmyndinni í auglýsingunni en hún sýnir upprunalegu 70-200/4L án hristivarnar sem er orðin hundgömul og fæst fyrir slikk í dag, en seinni tvær myndirnar sýna nýjustu útgáfuna sem er nýlega komin á markað, alveg stórkostleg og töluvert dýrari? Ef...
af kiddi
Mán Maí 31, 2021 10:20 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 27.5. - 2.6.
Svarað: 19
Skoðað: 6874

Re: Vikuáskorun 27.5. - 2.6.

Brjálæðislega falleg teikning í gömlu linsunni þinni Elín úr Meyer Optik Görlitz Oreston linsunni, ég reikna með að hún sé 50mm? Mörgum myndi þykja þessi teikning í bokeh-hringjunum ekki vera til framdráttar í dag en mér finnst þetta persónulega svakalega sjarmerandi. Ég held sjálfur svolítið upp á ...