Leitin skilaði 32 niðurstöðum

af Hallfríður
Fim Jan 30, 2020 9:32 am
Spjallborð: Borgir, götur og arkitektúr
Þráður: Við tjörnina.
Svarað: 3
Skoðað: 7807

Re: Við tjörnina.

Kærar þakkir Þórir fyrir skýrt og skilmerkilegt svar, já og ætla að standa yfir viðvaningnum með hjálp.
Heyrumst. Kveðjur góðar frá Hallfríði.
af Hallfríður
Mán Jan 27, 2020 5:31 pm
Spjallborð: Borgir, götur og arkitektúr
Þráður: Við tjörnina.
Svarað: 3
Skoðað: 7807

Re: Við tjörnina.

Flott mynd hjá þér, Þórir. Viltu gefa mér upplýsingar um stillingar á vélinni osfrv., er hræðilegur klaufi í næturmyndatökum - stilli vélina á auto...! Fyrirfram þakklæti - Hallfríður.
af Hallfríður
Fös Jan 17, 2020 4:59 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Mannlíf í Búdapest
Svarað: 2
Skoðað: 7499

Mannlíf í Búdapest

IMG_4497.jpg Þetta er frumraun mín að setja myndir inn á síðuna okkar...! Takið viljann fyrir verkið ef e.ð. klúðrast ;) Ég er að fikra mig áfram með nýju vélina mína, CANON EOS R, sem er með alveg ótrúlega mörgum stillingum og að mér finnst verulega frábrugðin gamla hlunknum mínum, sexunni. Á ferð...
af Hallfríður
Mán Jan 13, 2020 3:44 pm
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Fókusferð um Reykjanes 12. janúar 2020
Svarað: 11
Skoðað: 20342

Re: Fókusferð um Reykjanes 12. janúar 2020

Þetta hefur verið alveg hörkuferð, enda aðeins "naglar" í henni. Takk fyrir sýndar - og frábærar - myndir sem ég hafði mikla ánægju af að skoða þar sem ég sit á hótelherbergi í "bortistan".
af Hallfríður
Fim Jan 09, 2020 9:42 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: [ÞEMA] Kleifarvatn
Svarað: 13
Skoðað: 16028

Re: [ÞEMA] Kleifarvatn

Áttu ekki orðið efni í hnausþykka ljósmyndabók sem sýnir uppáhaldsvatnið þitt frá öllum sjónarhornum sumar vetur vor og haust og nótt sem degi?
af Hallfríður
Fim Jan 09, 2020 9:37 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Tvær í takt.
Svarað: 9
Skoðað: 3687

Re: Tvær í takt.

Satt segirðu, þessi er "geggjuð"...!
af Hallfríður
Fim Jan 09, 2020 9:36 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Færeyjar
Svarað: 1
Skoðað: 1245

Re: Færeyjar

Þoka og dumbungur skapa dulúð eins og margar myndir þínar sýna. Skil ekki hvers vegna þú kvartar yfir veðrinu, ég hafði mikla ánægju að skoða myndirnar þínar og brenn í skinninu að komast til Færeyjar með myndavél! Kannski verður Færeyjaferð einhvern tíma á dagskrá Fókusfélaga!
af Hallfríður
Fim Jan 09, 2020 9:30 pm
Spjallborð: Borgir, götur og arkitektúr
Þráður: Varsjá
Svarað: 5
Skoðað: 8584

Re: Varsjá

Oh... flottar myndir hjá þér! Ég tek heils hugar undir orð strákanna, langar aftur til Varsjár...!
af Hallfríður
Fim Jan 09, 2020 9:25 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Glanni og Hvalfjörður
Svarað: 2
Skoðað: 1543

Re: Glanni og Hvalfjörður

Geggjaðar myndir!
af Hallfríður
Fim Jan 09, 2020 9:23 pm
Spjallborð: Borgir, götur og arkitektúr
Þráður: [ÞEMA] Flugeldar
Svarað: 8
Skoðað: 21587

Re: [ÞEMA] Flugeldar

Þegar ég skoðaði myndirna var það fyrsta sem kom upp í hugann, "vaáá... flottar myndir, hvernig ætli vélin sé stillt.." Takk Ragnhildur að spyrja - og takk Geir fyrir góðar upplýsingar.