Leitin skilaði 241 niðurstöðum

af kiddi
Fös Nóv 06, 2020 9:11 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [ÚRSLIT] Hrekkjavökukeppni 2020
Svarað: 0
Skoðað: 13270

[ÚRSLIT] Hrekkjavökukeppni 2020

Við óskum sigurvegaranum Tryggva Má innilega til hamingju með sigurinn og hlýtur hann að launum Lowepro Slingshot Edge 250AW myndavélatösku í boði Beco . Í öðru sæti er Oscar Bjarnason og í þriðja sæti er Ágúst Jónsson. 7 ljósmyndarar tóku þátt og um 27 manns greiddu atkvæði. Fóru ekki örugglega all...
af kiddi
Fim Nóv 05, 2020 1:04 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Sjálfs-gagnrýni
Svarað: 5
Skoðað: 2546

Re: Sjálfs-gagnrýni

En svo þarf auðvitað að fylgja svona sögum þegar maður loksins asnast til að taka þátt, þá stundum gerist eitthvað gott :) Ég vann t.d. einusinni Canon dSLR í jólaljósmyndakeppni Moggans, og ég þekki einn sem er í Fókus sem vann einusinni risaverðlaun þar sem honum var flogið þvert yfir hnöttinn á f...
af kiddi
Þri Nóv 03, 2020 8:57 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KOSNING] Hrekkjavakan 2020
Svarað: 1
Skoðað: 7089

[KOSNING] Hrekkjavakan 2020

Veljið ÞRJÁR myndir sem ykkur þykir bestar. Vinsamlegast EKKI kjósa þína eigin mynd. Kosningu lýkur kl 21.00 föstudaginn 6. nóvember og munu þá niðurstöður birtast strax á þessum þræði. Sigurvegarinn hlýtur að launum Lowepro Slingshot Edge 250AW myndavélatösku í boði Beco . Sömuleiðis er öllum vinu...
af kiddi
Mán Nóv 02, 2020 9:34 am
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI] Hrekkjavaka 2020
Svarað: 3
Skoðað: 8315

Re: [KEPPNI] Hrekkjavaka 2020

Jæja, ein spurning. Eru reglur um myndvinnslu og Photoshop vinnslu? Það er mjög auðvelt að tapa sér í alls kyns nýjum himnum og dútli, en ég geri ráð fyrir að það sé ekki heimilt? Nei engar reglur, það eiga ekki að vera reglur í ljósmyndun, punktur :) Þegar ljosmyndakeppni.is var og hét þá var óþol...
af kiddi
Sun Nóv 01, 2020 8:55 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Sjálfs-gagnrýni
Svarað: 5
Skoðað: 2546

Re: Sjálfs-gagnrýni

Daðey skrifaði:
Sun Nóv 01, 2020 3:41 pm
... þegar ég fletti í gegnum þær með það í huga að setja í bók þá finnst mér engin nógu góð...
Þetta er vandamál sem allir sannir listamenn glíma við, alltaf :) Það er merki um listamann sem er stöðugt að reyna að bæta sig, þegar honum finnst allt eldra vera ómögulegt.
af kiddi
Þri Okt 20, 2020 3:38 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI] Hrekkjavaka 2020
Svarað: 3
Skoðað: 8315

[KEPPNI] Hrekkjavaka 2020

hrekkjavaka_header.jpg Frá og með þriðjudeginum 20. október og til mánudagsins 2. nóvember ætlum við í samstarfi við Beco að blása til Hrekkjavökuljósmyndakeppni! Þemað getur verið margvíslegt, til dæmis grasker, skuggalegir skuggar, hræðilegir búningar, kirkjugarðar og allt annað skuggalegt og dru...
af kiddi
Mán Okt 19, 2020 11:28 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Bak við grímuna
Svarað: 4
Skoðað: 8510

Re: Bak við grímuna

Þetta er frábært :D Vel gert! Góð tilbreyting að sjá framan í ókunnugt fólk.
af kiddi
Mán Okt 12, 2020 7:11 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [ÚRSLIT HRAÐKEPPNI] Október 2020 „Friðarsúlan“
Svarað: 0
Skoðað: 10522

[ÚRSLIT HRAÐKEPPNI] Október 2020 „Friðarsúlan“

Við óskum sigurvegaranum Arngrími Blöndahl innilega til hamingju með sigurinn og hlýtur hann að launum Canon Messenger MS10 myndavélatösku í boði Origo / Canon á Íslandi . Í öðru sæti er Guðjón Ottó Bjarnason og í þriðja sæti er Þórður Kr. Jóhannesson. 11 ljósmyndarar tóku þátt og um 30 manns greidd...
af kiddi
Sun Okt 11, 2020 10:23 pm
Spjallborð: Borgir, götur og arkitektúr
Þráður: Friðar-Harpa
Svarað: 1
Skoðað: 6955

Re: Friðar-Harpa

Góður :) Aðal og helsti tilgangur keppnanna er einmitt að koma fólki út með myndavélarnar sínar, þannig að tilgangnum hefur verið náð þrátt fyrir allt!
af kiddi
Sun Okt 11, 2020 1:11 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KOSNING HRAÐKEPPNI] Friðarsúlan 9-10. október 2020
Svarað: 0
Skoðað: 7862

[KOSNING HRAÐKEPPNI] Friðarsúlan 9-10. október 2020

Veljið ÞRJÁR myndir sem ykkur þykir bestar. Vinsamlegast EKKI kjósa þína eigin mynd. Kosningu lýkur kl 18.00 mánudaginn 12. október og munu þá niðurstöður birtast strax á þessum þræði. Sigurvegarinn hlýtur að launum Canon Messenger MS10 myndavélatösku í boði Canon á Íslandi Hægt er að skoða myndirn...