Leitin skilaði 176 niðurstöðum

af kiddi
Mið Jan 01, 2020 2:18 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI#001] Janúar 2020
Svarað: 5
Skoðað: 1309

[KEPPNI#001] Janúar 2020

LJÓSMYNDAKEPPNI FÓKUS - JANÚAR 2020 Vinsamlega lesið eftirfarandi punkta vel yfir: Helstu atriði: Ljósmynd skal vera tekin í janúar árið 2020. Keppni lýkur á miðnætti föstudaginn 31. janúar. Kosning hefst hér á þessum þræði mánudaginn 3. febrúar. Kosningu lýkur kl 18.00 föstudaginn 7. febrúar og mu...
af kiddi
Þri Des 31, 2019 12:44 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Katlahraun og Selatangi
Svarað: 5
Skoðað: 452

Re: Katlahraun og Selatangi

Mér þykir fyrsta myndin af briminu alveg mergjuð!
af kiddi
Mán Des 30, 2019 9:05 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar
Svarað: 30
Skoðað: 2010

Re: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar

Mér finnst vanta að sjá það nýjasta sem fyrst, t.d. á forsíðu. Mætti vera rammi sem sýnir nýjustu ummæli eða nýjustu innsendar myndir. Þá sér maður strax hvað er að gerast og getur þá smellt sér inn á það ? Annars er ég mjög ánægð með síðuna, :D Það er þannig nú þegar? Það er bæði yfirlit yfir nýju...
af kiddi
Mán Des 30, 2019 11:08 am
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar
Svarað: 30
Skoðað: 2010

Re: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar

Geir skrifaði:
Mán Des 30, 2019 10:40 am
Hvernig breyti ég nafni á þræði?
Ef þú stofnaðir sjálfur þráðinn þá ertu með lítinn penna ofarlega til hægri á innlegginu þínu sem heitir "Breyta innleggi" og þar geturðu skipt um fyrirsögn þráðarins :)
af kiddi
Sun Des 22, 2019 11:59 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Tvær í takt.
Svarað: 9
Skoðað: 653

Re: Tvær í takt.

Þessi er verulega skemmtileg! Ef ég má benda á eitthvað sem gæti gert góða mynd enn betri, þá finnst mér bláa vignettan fullsterk - örlítið minna blátt myndi lyfta myndinni um eitt klassastig :) Annars vel gert! Má ég forvitnast um tólin sem voru notuð?
af kiddi
Fös Des 20, 2019 9:48 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar
Svarað: 30
Skoðað: 2010

Re: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar

Það er svosem engin regla á því hvernig við viljum hafa þetta, en víða hefur tíðkast á erlendum spjallborðum sem og ljósmyndakeppni.is á sínum tíma að vera með svokallaða þemaþræði. Þannig að ef t.d. þú hefðir mikinn áhuga á flugvélum og langaði að sjá fleiri myndir af flugvélum, þá gætirðu stofnað ...
af kiddi
Mið Des 18, 2019 7:58 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar
Svarað: 30
Skoðað: 2010

Re: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar

Það er frábær hugmynd!

Vessogú :)

viewforum.php?f=21
af kiddi
Þri Des 17, 2019 11:54 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar
Svarað: 30
Skoðað: 2010

Re: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar

Takk fyrir þessa skemmtilegu síðu! Er viss um að hún mun verða einn liðurinn í að styrkja starfið í félaginu til lengri tíma litið. Já það vonum við svo sannarlega líka :) En mig langaði að kanna hvort það er nokkur kostur að fá árbókina á rafrænu formi inn á vefsíðuna? Já, góð spurning! Ég held þa...
af kiddi
Þri Des 17, 2019 11:20 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Velkomnir nýjir Fókusfélagar og aðrir :)
Svarað: 0
Skoðað: 238

Velkomnir nýjir Fókusfélagar og aðrir :)

Hæhæ og vertu velkomin(n) á spjallið! Nú örfáum klukkustundum eftir að vefurinn var formlega kynntur hafa strax nokkrir Fókusfélagar skráð sig og hef ég nú þegar uppfært aðgangsheimildir þeirra að lokuðum grúbbum félagsins. Ef þú ert sannanlega Fókusfélagi og ekki kominn með fullan aðgang, þá gæti t...
af kiddi
Mið Des 04, 2019 10:38 pm
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Jólarölt Fókus 3. desember 2019
Svarað: 6
Skoðað: 685

Re: Jólarölt Fókus 3. desember 2019

Æðislega gaman að geta séð myndaseríur í óslitnu samhengi :) Hefði verið gaman að komast með ykkur á þetta rölt, kem vonandi næst!