Leitin skilaði 176 niðurstöðum

af kiddi
Þri Okt 06, 2020 10:08 am
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [HRAÐKEPPNI] Næturmynd 6. október 2020
Svarað: 2
Skoðað: 216

[HRAÐKEPPNI] Næturmynd 6. október 2020

LJÓSMYNDAKEPPNI FÓKUS - HRAÐKEPPNI 6. OKTÓBER 2020 Vinsamlega lesið eftirfarandi punkta vel yfir: ÞEMA: NÆTURMYND Helstu atriði: Ljósmynd skal vera tekin milli kl. 20:00-06:00 að nóttu til, 6. október og aðfaranótt 7. október Hægt verður að senda inn mynd í keppnina til kl 18.00 miðvikudaginn 7. ok...
af kiddi
Sun Okt 04, 2020 5:02 pm
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Ferð á Þingvelli 4. október
Svarað: 18
Skoðað: 929

Re: Ferð á Þingvelli 4. október

Hér koma þónokkrir rammar frá mér. Ég mæli með að skoða myndirnar stórar. Mest notuðu linsurnar voru Sigma 28mm f/1.4 ART sem er uppáhalds linsan mín, ég mynda nánast eingöngu á henni galopinni á f/1.4 því þá fæ ég þetta „medium format“ lúkk sem ég er svo þyrstur í, sem eru víðir rammar með grunna f...
af kiddi
Mán Sep 28, 2020 10:41 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Haustlitaferð í dag
Svarað: 3
Skoðað: 113

Re: Haustlitaferð í dag

Æðislegar myndir, takk fyrir að deila :) Mynd #2 af stráunum eru í uppáhaldi hjá mér og #3 kemur næst á eftir.
af kiddi
Fim Sep 24, 2020 8:55 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Hvert? Norðurljós
Svarað: 4
Skoðað: 160

Re: Hvert? Norðurljós

Eins og Þorkell segir eru Kleifarvatn og Þingvellir mjög aðgengilegir og fínir staðir fyrir norðurljós. Ég hef líka mjög mikið myndað norðurljós við Gróttu úti á Seltjarnarnesi og sömuleiðis í Hvalfirði, reyndar eru allar bestu norðurljósamyndirnar mínar frá þeim tveim stöðum. Hér er t.d. ein frá Hv...
af kiddi
Lau Sep 12, 2020 11:18 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Hvað eru ljósmyndafilterar og til hvers eru þeir?
Svarað: 3
Skoðað: 160

Hvað eru ljósmyndafilterar og til hvers eru þeir?

Við Guðjón Ottó Bjarnason skelltum í eitt stykki „fræðslumyndband“ til að sýna notagildi filtera um daginn, þegar við vorum í ljósmyndaferð með vinum okkar. Þetta verkefni átti upphaflega að vera lítið innslag í streymin okkar í Fókus en þetta varð svo aðeins of langt og ítarlegt til þess að þjóna þ...
af kiddi
Fim Júl 23, 2020 10:18 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Knarrarósviti
Svarað: 1
Skoðað: 160

Re: Knarrarósviti

Geggjað! Takk fyrir að deila fróðleiknum og myndunum með okkur :)
af kiddi
Mið Júl 22, 2020 9:47 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Ljósmyndaraspjallið
Svarað: 4
Skoðað: 283

Re: Ljósmyndaraspjallið

Er að verða búinn með fyrsta þátt, þetta lofar góðu :)
af kiddi
Sun Júl 12, 2020 8:44 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [ÚRSLIT#006] Júní 2020 „Rigning“
Svarað: 1
Skoðað: 156

[ÚRSLIT#006] Júní 2020 „Rigning“

Við óskum sigurvegaranum Kolbrúnu Nadiru Árnadóttur innilega til hamingju með sigurinn. Annað sætið hlaut Sara Elíasdóttir og þriðja hlaut undirritaður, Kristján U. Kristjánsson. Talningu atkvæða frá keppninni má sjá hér. 1. sæti: Hoppípolla eftir Kolbrúnu Nadiru Árnadóttur https://fokusfelag.is/kep...
af kiddi
Fös Júl 10, 2020 8:44 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KOSNING#006] Júní 2020 „Rigning“
Svarað: 1
Skoðað: 313

Re: [KOSNING#006] Ljósmyndakeppni Fókus - Júní 2020 - Þema: Rigning

Innilega til hamingju Kolbrún Nadira Árnadóttir með sigurinn í júníkeppni Fókus 2020 með myndinni sinni "Hoppípolla" :) Í öðru sæti er Sara Elíasdóttir með "Blíðan í dag", þriðja er ég sjálfur með "Í blíðu og stríðu", svo er Haukur Hilmarsson með "Stelkur á staur" í fjórða sætinu og Þórir Þórisson m...
af kiddi
Mán Júl 06, 2020 9:15 pm
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: [HRAÐKEPPNI] Sumarrölt í Grasagarðinn
Svarað: 9
Skoðað: 549

Re: [HRAÐKEPPNI] Sumarrölt í Grasagarðinn

Ein önnur mynd úr Grasagarðinum sem var ekki beinlínis af blómi heldur af brú :)

Mynd

Scandinavian summer dream by Kristján U. Kristjánsson, on Flickr