Leitin skilaði 113 niðurstöðum

af Daðey
Fim Okt 07, 2021 5:10 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 7.-13. okt 2021: Filterar
Svarað: 5
Skoðað: 208

Vikuáskorun 7.-13. okt 2021: Filterar

Þó nokkrir litu við á vinnustöð Ottós á kvöldfundinum okkar um daginn og því fannst mér tilvalið að tengja þemað við umfjöllun hans um Filtera. Hér má sjá myndband sem Ottó og Kiddi græjuðu um notkun Filtera. Ekki spillir fyrir ægifögur náttúran rétt við heimahaga mína ;) https://www.youtube.com/wat...
af Daðey
Mið Sep 22, 2021 9:26 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Jólafjölskyldumyndir
Svarað: 8
Skoðað: 274

Re: Jólafjölskyldumyndir

Nú vantar sko "like" takkann!! Frábært framtak :) Hæ hæ Ég vil bjóða meðlimum Fókus að nýta sér stúdíóaðstöðu mína til að taka myndir fyrir jólin. Ég er með allt til alls, ljós og modifiers af öllum toga, triggera fyrir öll möguleg kerfi, förðunaraðstöðu o.fl. Ég get ekki lánað aðstöðuna en get boði...
af Daðey
Fim Sep 16, 2021 3:53 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 16.-22. sept 2021: Lýsing
Svarað: 5
Skoðað: 348

Vikuáskorun 16.-22. sept 2021: Lýsing

Það er ljóst að lýsing getur breytt öllu andrúmslofti og haft mikil áhrif á það hvernig myndefnið er túlkað. Hér er góð umfjöllun í rituðu máli um ÞRETTÁN mismunandi aðferðir við lýsingu við myndatökur og ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi til að prufa. Þessar aðferðir eru: Catch light ...
af Daðey
Fim Ágú 26, 2021 9:12 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 26. ágúst - 1. september: Drungi
Svarað: 1
Skoðað: 257

Vikuáskorun 26. ágúst - 1. september: Drungi

EItthvað er þessi grái himinn síðustu daga (og reyndar þá næstu líka...) hér á höfuðborgarsvæðinu að hafa áhrif á þema val mitt. Að þessu sinni verður Drungi fyrir valinu. Ég leitaði eitthvað að sambærilegu inntaki á ensku en gekk brösulega, en datt þá í hug að Low key myndataka myndi eiga góða saml...
af Daðey
Lau Ágú 21, 2021 10:28 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 19.8 - 25.8: Silhouette
Svarað: 10
Skoðað: 624

Re: Vikuáskorun 19.8 - 25.8: Silhouette

Elin Laxdal skrifaði:
Fim Ágú 19, 2021 8:14 pm
8H5A6021-Edit-Edit-1-3.jpg
Fallegt svona bláleit :)
af Daðey
Lau Ágú 21, 2021 10:27 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 19.8 - 25.8: Silhouette
Svarað: 10
Skoðað: 624

Re: Vikuáskorun 19.8 - 25.8: Silhouette

Óli Elvar skrifaði:
Fim Ágú 19, 2021 9:03 pm
21B35D6A-21D1-43D6-A471-8BBFB208D081_1_201_a.jpeg
Þessi er flott! :)
af Daðey
Lau Ágú 21, 2021 10:27 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 19.8 - 25.8: Silhouette
Svarað: 10
Skoðað: 624

Re: Vikuáskorun 19.8 - 25.8: Silhouette

Ottó skrifaði:
Lau Ágú 21, 2021 1:11 pm
Gos gos gos
Vá! Skemmtilega öðruvísi gosmynd!
af Daðey
Fim Ágú 19, 2021 8:02 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 19.8 - 25.8: Silhouette
Svarað: 10
Skoðað: 624

Re: Vikuáskorun 19.8 - 25.8: Silhouette

Það er einmitt erfitt að finna orð sem nær yfir þetta á íslensku, besta sem eg hef heyrt er "skuggamynd" en mér finnst það ekki ná alveg yfir þetta.

Hér er mín
watermarked 10mp.jpg
af Daðey
Fim Ágú 12, 2021 10:57 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour
Svarað: 7
Skoðað: 556

Re: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Ein sem ég tók í gær...
watermarked 10mp.jpg
af Daðey
Sun Ágú 08, 2021 11:42 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour
Svarað: 7
Skoðað: 556

Re: Vikuáskorun 5.-11. ágúst 2021: Golden hour

Ottó skrifaði:
Sun Ágú 08, 2021 12:25 pm
Rauðanes er geggjaður staður og töluvert afskektur.
Vá!!! Þú átt nú margar flottar - en þessi er á öðru leveli!!!! Meistaraverk!