Leitin skilaði 96 niðurstöðum

af Daðey
Fim Maí 13, 2021 7:56 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 13.-19. maí
Svarað: 1
Skoðað: 50

Vikuáskorun 13.-19. maí

Með hækkandi sól og rýmkandi sóttvarnarreglum verður mannlífið vonandi meira og því er þemað að þessu sinni Götuljósmyndun - Street photography. Hér er ágætis lesning um efnið https://photographylife.com/what-is-street-photography Ágætis video með góðum ráðum varðandi götuljósmyndun https://www.yout...
af Daðey
Mið Apr 28, 2021 5:45 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Viðhorf til vikuáskoranna - örstutt könnun.
Svarað: 0
Skoðað: 110

Viðhorf til vikuáskoranna - örstutt könnun.

Fyrir hönd þeirra sem sjá um vikuáskoranir Fókus biðjum við ykkur að svara stuttri könnun til þess að átta okkur betur á eftirspurn, væntingum og óskum ykkar 🙂

Hér má svara könnuninni https://www.surveymonkey.com/r/W8NQHB9

Fyrirfram þakkir, Daðey, Elín og Ingibjörg.
af Daðey
Þri Apr 27, 2021 4:05 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: (Þema) Eldgos
Svarað: 8
Skoðað: 346

Re: (Þema) Eldgos

Ottó skrifaði:
Mán Apr 26, 2021 11:38 pm
Úsýnið frá kópavogskirkju í kvöld var fallegt
Glæsilegt!
af Daðey
Þri Apr 27, 2021 3:20 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: (Þema) Eldgos
Svarað: 8
Skoðað: 346

Re: (Þema) Eldgos

9U6A6828.jpg
af Daðey
Þri Apr 27, 2021 3:15 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: (Þema) Eldgos
Svarað: 8
Skoðað: 346

Re: (Þema) Eldgos

9U6A7256-2.jpg
af Daðey
Fim Apr 22, 2021 3:52 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 22.-28. apríl
Svarað: 0
Skoðað: 142

Vikuáskorun 22.-28. apríl

Gleðilegt sumar!

Vöruljósmyndun eða Product Photography er þemað að þessu sinni.

Læt fræðsluefni fylgja með:

Ágætis sýnishorn um uppstillingu og myndatökuna sjálfa:


Hér er meira farið í eftirvinnsluna:
af Daðey
Lau Apr 10, 2021 9:20 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Verðlagning?
Svarað: 2
Skoðað: 301

Re: Verðlagning?

Það er forrit sem kallast MagicLantern sem þú setur á minniskortið, ég hef notað þetta margoft með góðum árangri. Þetta forrit býður uppá óteljandi hluti og þar á meðal nákvæman rammafjölda, en þú þarft smá þolinmæði og kynna þér hvernig uppsetningin á þessu virkar :) https://magiclantern.fm/ Hvað ...
af Daðey
Fim Apr 08, 2021 9:38 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 1.-7. apríl 2021
Svarað: 10
Skoðað: 732

Re: Vikuáskorun 1.-7. apríl 2021

Portrettmyndatökur eru alveg sérstakt áhugamál hjá mér og fátt sem ég veit skemmtilegra en að fá skemmtilegt fólk í stúdíóið og leika með ljós og skugga. Það var snúið að fá fólk í tökur í núverandi sóttvörnum þannig að ég sæki hér nokkrar úr safninu: Klárlega þitt element! Hver annarri skemmtilegr...
af Daðey
Fim Apr 08, 2021 9:37 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 1.-7. apríl 2021
Svarað: 10
Skoðað: 732

Re: Vikuáskorun 1.-7. apríl 2021

tryggvimar skrifaði:
Þri Apr 06, 2021 10:36 am
Fermingarmyndatökurnar í ár voru svolítið litaðar af Covid en þessi hópportrett held ég að séu uppáhalds hjá mér eftir covid-fermingartörnina í ár :)

grimufjöllan.jpg
Virkilega skemmtileg mynd!
af Daðey
Fim Apr 08, 2021 9:36 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 1.-7. apríl 2021
Svarað: 10
Skoðað: 732

Re: Vikuáskorun 1.-7. apríl 2021

Ekki alveg einfalt að taka þessari áskorun fyrir ljósmyndara sem gera lítið út á mið portrettmyndataka af mannfólki. Að sjálfsögðu gullið tækifæri sem ég reyndi að nýta, en því miður tókst mér ekki að fá neina manneskju í minni "páskakúlu" til þess að samþykkja gjörninginn. Því leitaði ég á náðir r...