Leitin skilaði 7 niðurstöðum

af Emil
Fim Okt 12, 2023 4:24 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Lightroom LrC: Að flytja skár (files) á external drif
Svarað: 0
Skoðað: 5327

Lightroom LrC: Að flytja skár (files) á external drif

Þegar ég reyni að færa (Move) skrár af tölvunni minni yfir á utanáliggjandi drif fæ ég þessa meldingu:

The folder named “Pictures” contains your Lightroom catalog and cannot be moved while Lightroom is running..

Hvernig leysi ég þetta?
af Emil
Lau Apr 18, 2020 8:35 pm
Spjallborð: Gagnleg Gagnrýni
Þráður: Álftafjörður
Svarað: 2
Skoðað: 7647

Álftafjörður

Í gærkvöldi var ég í kulda og trekki á leiðinni fyrir Álftafjörð á Skógarströnd. Aldrei þessu vant var engin umferð. Því stoppaði ég bílinn, skrúfaði (segir maður þetta?) niður hliðarrúðuna, greip myndavélina og smellti af einni mynd. Eins og myndin ber með sér vannst ekki tími til að bregða þrífæti...
af Emil
Lau Jan 11, 2020 8:49 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Módel og áhugasamir um portrait óskast
Svarað: 28
Skoðað: 25684

Re: Módel og áhugasamir um portrait óskast

Sæll
Heldur æfingin áfram hjá þér á morgun? Hvenær?
Kv.
EE
af Emil
Fim Jan 09, 2020 12:33 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Ljósmyndahátíð
Svarað: 0
Skoðað: 1166

Ljósmyndahátíð

Mig langar að vekja athygli á mjög áhugaverðum viðburði, Ljósmyndahátíð Íslands. Vefur hátíðarinnar er www.tipf.is/

Þarna er margt mjög forvitnilegt í boði, bæði sýningar og allskonar viðburðir sem snúast um ljósmyndun, t.d. ljósmyndarýni (http://tipf.is/ljosmyndaryni/).
af Emil
Mið Jan 08, 2020 4:30 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Módel og áhugasamir um portrait óskast
Svarað: 28
Skoðað: 25684

Re: Módel og áhugasamir um portrait óskast

Ég hefði áhuga á að koma og fá að fylgjst með og rétta hjálparhönd ef þörf er á. Varðandi módelin, ertu að leita eftir einhverju sérstöku í því efni? Ég á eina afastelpu sem er 10 mánaða (veit reyndar ekki alveg með þolinmæðina á þeim bæ) sem ég gæti eflaust fengið lánaða í einhverja stund ef það my...
af Emil
Mið Jan 08, 2020 1:05 am
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar
Svarað: 30
Skoðað: 28166

Re: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar

kiddi skrifaði:
Fös Jan 03, 2020 6:27 pm
Emil skrifaði:
Þri Des 17, 2019 11:52 pm
En mig langaði að kanna hvort það er nokkur kostur að fá árbókina á rafrænu formi inn á vefsíðuna?
Fyrirgefðu mér hvað þetta tók langan tíma :) Hér er hún komin:

http://www.fokusfelag.is/arbok/
Vel gert!
af Emil
Þri Des 17, 2019 11:52 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar
Svarað: 30
Skoðað: 28166

Re: Sendið vefstjóra uppástungur um breytingar

Takk fyrir þessa skemmtilegu síðu! Er viss um að hún mun verða einn liðurinn í að styrkja starfið í félaginu til lengri tíma litið.

En mig langaði að kanna hvort það er nokkur kostur að fá árbókina á rafrænu formi inn á vefsíðuna?