Þemað er haustið eða allt sem því tengist, hvort sem það er Hrekkjavaka, Októberfest, Friðarsúlan, dags- eða helgarferð Fókus já eða bara gult laufblað í garðinum hjá þér. Sigurvegarar keppninnar verða tilkynntir á miðjum kvöldfundi þann 16. nóvember og verða verðlaun afhent á staðnum til þeirra sigurvegara sem verða viðstaddir á kvöldfundinum. Kynnið ykkur keppnina betur á spjallinu okkar hér.