Til hamingju, AFTUR, Stefán Bjarnason með sigurmynd þína í maíkeppni Fókus sem bar þemað HREYFING. Canon á Íslandi bauð upp á þessa keppni og veitir sigurvegaranum Canon PIXMA TS-6350 fjölnotaprentara í verðlaun. Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og vonumst til að sjá ykkur í næstu keppni.
![]() | 1. sæti: Daður á vorkvöldi eftir Stefán Bjarnason |
![]() | 2. sæti: Twirl eftir Ragnhildi Guðrúnu Finnbjörnsdóttur |
![]() | 3. sæti: Ninja eftir Þóri Þórisson |