Síða 1 af 1
Bak við grímuna
Sent: Mán Okt 19, 2020 10:34 pm
af tryggvimar
Það er smá faraldursþreyta í mannskapnum. Krakkarnir mínir voru til í smá stúdíósessjón í kvöld og úr varð þessi litla sería sem við köllum "Bak við grímuna" og á að minna okkur á að þetta mun taka enda og við munum sjá bjartari og glaðlegri daga.
Góðar stundir!
Re: Bak við grímuna
Sent: Mán Okt 19, 2020 11:28 pm
af kiddi
Þetta er frábært

Vel gert! Góð tilbreyting að sjá framan í ókunnugt fólk.
Re: Bak við grímuna
Sent: Fim Okt 22, 2020 10:49 am
af Ragnhildur
Þetta er mjög sniðug hugmynd! Maður sér fyrir sér að þetta gæti orðið mjög flott project ef þú heldur áfram með hugmyndina (ef þú hefur ekki gert það nú þegar

)
Þetta eru flott portrett hjá þér að vanda og það væri gaman að sjá fleiri svona myndir frá þér ef það eru einhverjar - eða koma einhverjar

Re: Bak við grímuna
Sent: Fim Okt 22, 2020 5:38 pm
af tryggvimar
Takk fyrir bæði tvö
Já, það er svo sannarlega von á fleiri portrettum, mér finnst þetta svo ótrúlega skemmtilegt. Vantar eiginlega reykvél fyrir Halloweenmyndina
Kveðja
Tryggvi Már
Re: Bak við grímuna
Sent: Fös Okt 23, 2020 10:22 am
af Hallfríður
Skemmtilegar myndir og flottir krakkarnir þínir!