Smá street ljósmyndir
Sent: Fös Okt 16, 2020 5:03 pm
Sæl öll,
Ég kíkti til Dk í síðasta mánuði og nýtti tækifærið til að taka smá street myndir. Eitt það skemmtilegasta sem ég veit er að gera þetta þegar ég er á ferðalagi um heiminn. Ég verð svo glöð, að mér fer alltaf að finnast allir svo fallegir sem ég sé. Vil taka myndir af öllu þessu fallega fólki og töff stöðum
Sérstök en góð tilfinning.
Í Dk kíkti ég við á Reffen, sem er svona samsafn af street food stations og fleiru. Ég hefði getað verið þarna heilan dag bara að mynda og njóta en því miður gafst ekki tími til þess. Fer pottþétt þarna aftur. Ef ég ætti heima í Dk þá væri ég líklega allaf þarna
Hér eru nokkrar myndir frá staðnum en ég náði ótal skemmtilegum að mínu mati.
Ég kíkti til Dk í síðasta mánuði og nýtti tækifærið til að taka smá street myndir. Eitt það skemmtilegasta sem ég veit er að gera þetta þegar ég er á ferðalagi um heiminn. Ég verð svo glöð, að mér fer alltaf að finnast allir svo fallegir sem ég sé. Vil taka myndir af öllu þessu fallega fólki og töff stöðum

Í Dk kíkti ég við á Reffen, sem er svona samsafn af street food stations og fleiru. Ég hefði getað verið þarna heilan dag bara að mynda og njóta en því miður gafst ekki tími til þess. Fer pottþétt þarna aftur. Ef ég ætti heima í Dk þá væri ég líklega allaf þarna

Hér eru nokkrar myndir frá staðnum en ég náði ótal skemmtilegum að mínu mati.