Speglun á eldavélinni
Sent: Þri Apr 14, 2020 10:46 pm
Komið þið sæl,
Til gamans þá langar mig að sýna ykkur hvernig ég hef verið að prófa mig áfram í ljósmyndun en ég sá þessa hugmynd á netinu.
Ég hef s.s. verið að nota eldavélina mína sem spegilflöt m.a. undir túlipana, teninga og gamalt dót - maður verður að hafa eitthvað að gera heima á tímum Covid
Ótrúlegt hvað hægt er að gera með hversdagslegu hlutunum heima sem mér hefði aldrei dottið í hug nema með hjálp internetsins
Meðfylgjandi eru myndir af uppsetningunni og nokkrar myndir sem ég hef tekið. Endilega deilið frekari hugmyndum ef þið hafið um hvað er hægt að nota heima.
Til gamans þá langar mig að sýna ykkur hvernig ég hef verið að prófa mig áfram í ljósmyndun en ég sá þessa hugmynd á netinu.
Ég hef s.s. verið að nota eldavélina mína sem spegilflöt m.a. undir túlipana, teninga og gamalt dót - maður verður að hafa eitthvað að gera heima á tímum Covid

Ótrúlegt hvað hægt er að gera með hversdagslegu hlutunum heima sem mér hefði aldrei dottið í hug nema með hjálp internetsins

Meðfylgjandi eru myndir af uppsetningunni og nokkrar myndir sem ég hef tekið. Endilega deilið frekari hugmyndum ef þið hafið um hvað er hægt að nota heima.