Síða 1 af 1

Tvær í takt.

Sent: Sun Des 22, 2019 5:37 pm
af Þórir
Ekki oft sem maður nær svona mómenti.

Re: Tvær í takt.

Sent: Sun Des 22, 2019 6:17 pm
af Ragnhildur
Mjög flott mynd 🙂

Re: Tvær í takt.

Sent: Sun Des 22, 2019 10:24 pm
af Ottó
Eðal móment.

Re: Tvær í takt.

Sent: Sun Des 22, 2019 11:59 pm
af kiddi
Þessi er verulega skemmtileg! Ef ég má benda á eitthvað sem gæti gert góða mynd enn betri, þá finnst mér bláa vignettan fullsterk - örlítið minna blátt myndi lyfta myndinni um eitt klassastig :) Annars vel gert! Má ég forvitnast um tólin sem voru notuð?

Re: Tvær í takt.

Sent: Mán Des 23, 2019 10:11 am
af Geir
Segðu. Glæsileg mynd

Re: Tvær í takt.

Sent: Mán Des 23, 2019 12:14 pm
af Gunnar_Freyr
kiddi skrifaði:
Sun Des 22, 2019 11:59 pm
Þessi er verulega skemmtileg! Ef ég má benda á eitthvað sem gæti gert góða mynd enn betri, þá finnst mér bláa vignettan fullsterk - örlítið minna blátt myndi lyfta myndinni um eitt klassastig :) Annars vel gert! Má ég forvitnast um tólin sem voru notuð?
Sammála þessu með vignettuna. Finnst fín pæling að nota vignett í svona mynd og ég nota slíkt óspart sjálfur en stundum verður maður að skrúfa niður í einhverju öðru á móti.

Annars geggjuð mynd. Það væri gaman að fá einhverja leiðsögn í fuglamyndun einhvern tíma, hef aldrei prufað neitt í þá áttina.

Re: Tvær í takt.

Sent: Mán Des 23, 2019 1:18 pm
af Ottó
Gunnar_Freyr skrifaði:
Mán Des 23, 2019 12:14 pm
kiddi skrifaði:
Sun Des 22, 2019 11:59 pm
Þessi er verulega skemmtileg! Ef ég má benda á eitthvað sem gæti gert góða mynd enn betri, þá finnst mér bláa vignettan fullsterk - örlítið minna blátt myndi lyfta myndinni um eitt klassastig :) Annars vel gert! Má ég forvitnast um tólin sem voru notuð?
Sammála þessu með vignettuna. Finnst fín pæling að nota vignett í svona mynd og ég nota slíkt óspart sjálfur en stundum verður maður að skrúfa niður í einhverju öðru á móti.

Annars geggjuð mynd. Það væri gaman að fá einhverja leiðsögn í fuglamyndun einhvern tíma, hef aldrei prufað neitt í þá áttina.
Fluglamyndataka er á dagskrá á komandi vetri.

Re: Tvær í takt.

Sent: Mán Des 23, 2019 3:04 pm
af Þórir
kiddi skrifaði:
Sun Des 22, 2019 11:59 pm
Þessi er verulega skemmtileg! Ef ég má benda á eitthvað sem gæti gert góða mynd enn betri, þá finnst mér bláa vignettan fullsterk - örlítið minna blátt myndi lyfta myndinni um eitt klassastig :) Annars vel gert! Má ég forvitnast um tólin sem voru notuð?
Góð ábending ég prófa það, man ekki hvernig ég vann hana. Sendi á þig upplýsingarar við tækifæri.

Re: Tvær í takt.

Sent: Fös Des 27, 2019 12:24 pm
af Gunnar_Freyr
Ottó skrifaði:
Mán Des 23, 2019 1:18 pm
Gunnar_Freyr skrifaði:
Mán Des 23, 2019 12:14 pm
kiddi skrifaði:
Sun Des 22, 2019 11:59 pm
Þessi er verulega skemmtileg! Ef ég má benda á eitthvað sem gæti gert góða mynd enn betri, þá finnst mér bláa vignettan fullsterk - örlítið minna blátt myndi lyfta myndinni um eitt klassastig :) Annars vel gert! Má ég forvitnast um tólin sem voru notuð?
Sammála þessu með vignettuna. Finnst fín pæling að nota vignett í svona mynd og ég nota slíkt óspart sjálfur en stundum verður maður að skrúfa niður í einhverju öðru á móti.

Annars geggjuð mynd. Það væri gaman að fá einhverja leiðsögn í fuglamyndun einhvern tíma, hef aldrei prufað neitt í þá áttina.
Fluglamyndataka er á dagskrá á komandi vetri.
Þá verður maður að fara að gera eitthvað í linsumálum hjá sér. 85mm prime það lengsta sem ég á.....

Re: Tvær í takt.

Sent: Fim Jan 09, 2020 9:37 pm
af Hallfríður
Satt segirðu, þessi er "geggjuð"...!