Síða 1 af 1

Færeyjar

Sent: Fös Des 27, 2019 7:27 pm
af Ottó
Ég ásamt tveimur vinum fórum í viku til Færeyja að mynda í júní.
Veðrið var alls ekki með okkur en við reyndum samt að mynda eins og við gátum.

Re: Færeyjar

Sent: Fim Jan 09, 2020 9:36 pm
af Hallfríður
Þoka og dumbungur skapa dulúð eins og margar myndir þínar sýna. Skil ekki hvers vegna þú kvartar yfir veðrinu, ég hafði mikla ánægju að skoða myndirnar þínar og brenn í skinninu að komast til Færeyjar með myndavél! Kannski verður Færeyjaferð einhvern tíma á dagskrá Fókusfélaga!