[ÞEMA] Svart-hvítt landslag
Sent: Fim Des 05, 2019 2:43 pm
EItt af því sem getur verið skemmtilegt við svona spjallborð eru þemaþræðir þar sem allir geta póstað. Ég ætla því að starta þræði fyrir landslagsmyndir í svart-hvítu.
Hér er mynd sem var tekin við sólarlag og er í upphafi mjög litrík. Ég rakst á hana nokkrum árum seinna þegar ég var að skoða myndasafnið mitt og prófaði að vinna hana svart-hvítt, finnst hún bara koma vel út þannig.
Hér er Fókusfélaginn Ottó að mynda ofan í fjöruborðinu í Víkurfjöru í dásemdar vetrarveðri fyrir nokkrum árum. Ottó passar sig á að hafa alltaf stígvélin meðferðis.

Hér er mynd sem var tekin við sólarlag og er í upphafi mjög litrík. Ég rakst á hana nokkrum árum seinna þegar ég var að skoða myndasafnið mitt og prófaði að vinna hana svart-hvítt, finnst hún bara koma vel út þannig.
Hér er Fókusfélaginn Ottó að mynda ofan í fjöruborðinu í Víkurfjöru í dásemdar vetrarveðri fyrir nokkrum árum. Ottó passar sig á að hafa alltaf stígvélin meðferðis.

