Síða 1 af 2
[ÞEMA] Kleifarvatn
Sent: Mið Des 04, 2019 6:12 pm
af Ottó
Eitt af uppáhalds vötnunum mínum er Kleifarvatn.
Re: Kleifarvatn
Sent: Lau Des 21, 2019 3:27 pm
af Heiðar Rafn
Kleifarvatn er endalaus uppspretta af myndefni, sérstaklega á veturna. Sólin fór ekki hátt á loft þennan dag og skýin buðu upp í dans. Eftir talsvert dund í Lightroom og öðrum álíka verkfærum til að losna við brunan í kringum sólina varð þetta útkoman.
P.s.
Ég er ekkert viðkvæmur fyrir gagnrýni á myndina, enda veit ég að það má ofgera öllu.

Re: [ÞEMA] Kleifarvatn
Sent: Fim Jan 09, 2020 9:42 pm
af Hallfríður
Áttu ekki orðið efni í hnausþykka ljósmyndabók sem sýnir uppáhaldsvatnið þitt frá öllum sjónarhornum sumar vetur vor og haust og nótt sem degi?
Re: [ÞEMA] Kleifarvatn
Sent: Fös Jan 10, 2020 8:21 am
af Ottó
Hallfríður skrifaði: ↑Fim Jan 09, 2020 9:42 pm
Áttu ekki orðið efni í hnausþykka ljósmyndabók sem sýnir uppáhaldsvatnið þitt frá öllum sjónarhornum sumar vetur vor og haust og nótt sem degi?
Jú í margar.

Re: [ÞEMA] Kleifarvatn
Sent: Lau Feb 01, 2020 1:57 am
af Ottó
Maðurinn með luktina.
Re: [ÞEMA] Kleifarvatn
Sent: Lau Feb 01, 2020 11:43 am
af Geir
Re: [ÞEMA] Kleifarvatn
Sent: Lau Feb 01, 2020 12:38 pm
af kiddi
Hér er Maðurinn með luktina, með langri 28mm aðdráttarlinsu

Re: [ÞEMA] Kleifarvatn
Sent: Lau Feb 01, 2020 12:43 pm
af Geir
Ég hef farið nokkrar ferðir að Kleifarvatni þessi er frá 2009
Kleifarvatn by
Geir Gunnlaugsson, on Flickr
Re: [ÞEMA] Kleifarvatn
Sent: Sun Feb 02, 2020 12:34 am
af Þorkell
Re: [ÞEMA] Kleifarvatn
Sent: Sun Feb 02, 2020 1:11 am
af Ottó
Af fjöllunum við hliðina á Kleifarvatni.