Síða 1 af 1

Sunnudagsrúntur á Suðurnesin

Sent: Mán Feb 17, 2020 9:48 pm
af hallgrg
Þetta er fyrsta innlegg minn á þetta glæsilega spjall ykkar Fókusfélaga. Til hamingju með það!

Við fórum, ég og Ottó á smá rúnt, og hér er smá afrakstur úr því.

Re: Sunnudagsrúntur á Suðurnesin

Sent: Mán Feb 17, 2020 11:00 pm
af Ottó
Glæsilegt og velkomin á spjallið.

Re: Sunnudagsrúntur á Suðurnesin

Sent: Mán Feb 17, 2020 11:35 pm
af FilippusJó
Frábærar myndir. Brimmyndirnar sérlega magnaðar. Tek undir með Ottó velkomin.