Vikuáskorun 14.-20. apríl: Hliðstæðir litir
Sent: Fim Apr 14, 2022 9:50 pm
Í stað þess að velja hið augljósa, gult fyrir páska, ætla ég að víkka efnið aðeins og leyfa ykkur að spreyta ykkur á að vinna með hliðstæða liti (analogus colors).
Hér er smá umfjöllun um litafræðina:
Hér er svo ágætis orðalisti á íslensku - auk ýmissa tengla sem áhugasamir geta kynnt sér:
https://www1.mms.is/myndmennt/?p=6365
Hér er svo frábær síða til að finna liti sem passa
https://www.canva.com/colors/color-wheel/
Nú er bara að velja sér lit og hefjast handa!
Gleðilega páskahátíð
Hér er smá umfjöllun um litafræðina:
Hér er svo ágætis orðalisti á íslensku - auk ýmissa tengla sem áhugasamir geta kynnt sér:
https://www1.mms.is/myndmennt/?p=6365
Hér er svo frábær síða til að finna liti sem passa

https://www.canva.com/colors/color-wheel/
Nú er bara að velja sér lit og hefjast handa!
Gleðilega páskahátíð
