Síða 1 af 1
Vikuáskorun 13. - 20. Jan
Sent: Fim Jan 13, 2022 5:39 pm
af Elin Laxdal
Nú er þorrinn er genginn í garð og í fylgd hans hefðbundið veðurfar. Veðurfar sem á það til að virka letjandi á það að fara út fyrir dyr með græjurnar. Því hefur verið haldið fram að það sé samasem merki á milli vonds veðurs og góðra ljósmynda. Ekki er víst að það passi í öllum tilvikum - en í vondum veðrum er hægt að negla skemmtilega dramatískar myndir. Áskorun vikunnar er "Veður" og vonandi verður það hvatning til þess að félagar drífi sig út og myndi þorraveðrið.
Fróðleikur fyrir þá sem vilja:
https://www.nickrains.com/quick-tips-fo ... otography/
https://annemckinnell.com/2016/03/09/ho ... h-weather/
Mynd: Elín Laxdal
Re: Vikuáskorun 13. - 20. Jan
Sent: Fös Jan 14, 2022 6:04 pm
af Ottó
Staðan þessa dagana í veðrinu.
Re: Vikuáskorun 13. - 20. Jan
Sent: Sun Jan 16, 2022 1:52 pm
af Sara Ella
Re: Vikuáskorun 13. - 20. Jan
Sent: Sun Jan 16, 2022 1:57 pm
af Sara Ella
Göngutúr í heimsókn að Hafravatni
Re: Vikuáskorun 13. - 20. Jan
Sent: Mán Jan 17, 2022 8:55 am
af adakjon
Loksins tek ég þátt
Myndin er ekki í svart/hvítu heldur lit

Re: Vikuáskorun 13. - 20. Jan
Sent: Mán Jan 17, 2022 5:38 pm
af pga1951
Gluggaveður
Re: Vikuáskorun 13. - 20. Jan
Sent: Þri Jan 18, 2022 6:42 am
af Elin Laxdal
Sara Ella skrifaði: ↑Sun Jan 16, 2022 1:52 pm
Bryggjurúntur
20200112-_DSF8904.jpg
Þessi mynd er snilld Sara Ella - væri gaman að sjá hana stóra á vegg.
Re: Vikuáskorun 13. - 20. Jan
Sent: Þri Jan 18, 2022 6:43 am
af Elin Laxdal
pga1951 skrifaði: ↑Mán Jan 17, 2022 5:38 pm
Gluggaveður
Eins gott að hafa englana með

Re: Vikuáskorun 13. - 20. Jan
Sent: Þri Jan 18, 2022 1:10 pm
af Sara Ella
Elin Laxdal skrifaði: ↑Þri Jan 18, 2022 6:42 am
Sara Ella skrifaði: ↑Sun Jan 16, 2022 1:52 pm
Bryggjurúntur
20200112-_DSF8904.jpg
Þessi mynd er snilld Sara Ella - væri gaman að sjá hana stóra á vegg.
Takk Elín Laxdal