Síða 1 af 1
Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Sent: Fim Nóv 11, 2021 12:47 pm
af Elin Laxdal
Umhverfisportrett eða environmental portraits eru myndir af fólki sem eru teknar af því í því umhverfi sem það býr, starfar eða sinnir áhugamálum sínum. Leitast er við það að sýna tengsl einstaklingsins við umhverfi sitt og myndir því teknar með góðri dýptarskerpu til þess að ná góðri mynd af heildinni.
Frekari upplýsingar má finna á:
https://digital-photography-school.com/ ... -portraits https://www.travelphotographyguru.com/t ... ortraiture
Góða skemmtun !
Tinna Ágústsdóttir og Hjalti Andrason dansa tangó á Torg listamessu SIM á Korpúlfsstöðum.
Mynd: Elín Laxdal
Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Sent: Fim Nóv 11, 2021 4:33 pm
af Sara Ella
Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Sent: Fim Nóv 11, 2021 5:37 pm
af Elin Laxdal
Sara Ella skrifaði: ↑Fim Nóv 11, 2021 4:33 pm
20180915-_DSF5495.jpg20180915-_DSF5488.jpg
Dásamlegar þessar Sara Ella
Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Sent: Fim Nóv 11, 2021 5:49 pm
af Sandra Dís
áhugamál sonar míns.

- 164243132_284638003022536_3690457990532350541_n (1).jpg (272.15 KiB) Skoðað 20821 sinnum
maðurinn minn við vinnu :
Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Sent: Fim Nóv 11, 2021 9:45 pm
af Anna_Soffia
Sara Ella skrifaði: ↑Fim Nóv 11, 2021 4:33 pm
20180915-_DSF5495.jpg20180915-_DSF5488.jpg
Vá hvað þetta eru frábærar mannlífsmyndir - umhverfisportrett.
Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Sent: Fim Nóv 11, 2021 9:48 pm
af Elin Laxdal
Anna_Soffia skrifaði: ↑Fim Nóv 11, 2021 9:45 pm
Sara Ella skrifaði: ↑Fim Nóv 11, 2021 4:33 pm
20180915-_DSF5495.jpg20180915-_DSF5488.jpg
Vá hvað þetta eru frábærar mannlífsmyndir - umhverfisportrett.
Mannlífsmyndir var orðið - takk Anna Soffía

Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Sent: Fös Nóv 12, 2021 10:12 pm
af Daðey
Ég á þessa síðan í sumar - þegar ég er orðin þreytt á að bíða eftir að eitthvað gerist á heimilinu þá á ég það til að sækja bara borvélina og hallarmálið og græja þetta sjálf...og einmitt þarna var vikuáskorun í 52Frames "Woman" og ég að græja snyrtiaðstöðuna á nýja heimilinu...
Leyfi einni af setupinu að fylgja líka...
Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Sent: Fös Nóv 12, 2021 11:09 pm
af Anna_Soffia
Daðey skrifaði: ↑Fös Nóv 12, 2021 10:12 pm
Ég á þessa síðan í sumar - þegar ég er orðin þreytt á að bíða eftir að eitthvað gerist á heimilinu þá á ég það til að sækja bara borvélina og hallarmálið og græja þetta sjálf...og einmitt þarna var vikuáskorun í 52Frames "Woman" og ég að græja snyrtiaðstöðuna á nýja heimilinu...
Leyfi einni af setupinu að fylgja líka...
Skemmtilegt - ekki síst settupið
Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Sent: Mán Nóv 15, 2021 10:43 pm
af AlbertÓ
Þarf maður ekki að vera með sem nýr félagi. Myndin er tekin af járningarmanni í þýskalandi í haust.
Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Sent: Þri Nóv 16, 2021 6:55 am
af Elin Laxdal
AlbertÓ skrifaði: ↑Mán Nóv 15, 2021 10:43 pm
Þarf maður ekki að vera með sem nýr félagi. Myndin er tekin af járningarmanni í þýskalandi í haust.DSC_0441 (3).JPG
Endilega taka þátt - skemmtileg mynd