Síða 1 af 1
Vikuáskorun 14.-20. jan.
Sent: Fös Jan 15, 2021 7:00 pm
af Ingibjörg
Vikuáskorunin þessa viku er myndtúlkun á orðinu Hetja/Hetjur.
Re: Vikuáskorun 14.-20. jan.
Sent: Lau Jan 16, 2021 4:17 pm
af Hallfríður
![Mynd]()
Hér gefur að líta ofurhetju sem er nýlega orðin sex ára! Á eins árs afmæli sínu var byrjað að hella inní lítinn og fallegan koll eitri í þeirri von að óværan sem hafði tekið sér bólfestu við gróf sjóntauganna. Ótal margar spítalainnlagnir, heilaskannar og ný lyf hafa fylgt í kjölfarið. En þessi ömmhnáta mín (og nafna) er firna sterk, glaðlynd, fyndin og algert hörkutól.
Re: Vikuáskorun 14.-20. jan.
Sent: Lau Jan 16, 2021 8:16 pm
af Elin Laxdal
Hallfríður skrifaði: ↑Lau Jan 16, 2021 4:17 pm
![Mynd]()
Hér gefur að líta ofurhetju sem er nýlega orðin sex ára! Á eins árs afmæli sínu var byrjað að hella inní lítinn og fallegan koll eitri í þeirri von að óværan sem hafði tekið sér bólfestu við gróf sjóntauganna. Ótal margar spítalainnlagnir, heilaskannar og ný lyf hafa fylgt í kjölfarið. En þessi ömmhnáta mín (og nafna) er firna sterk, glaðlynd, fyndin og algert hörkutól.
IMG_5981.jpg
Dásamleg mynd af sannri hetju. Innilegar hamingjuóskir með hana.
Re: Vikuáskorun 14.-20. jan.
Sent: Þri Jan 19, 2021 6:52 pm
af Ottó
Meistari Kiddi.
Re: Vikuáskorun 14.-20. jan.
Sent: Þri Jan 19, 2021 8:48 pm
af Sara Ella
Hetjur hafsins, sú stutta var ekki alveg tilbúin að landa þessu ógeði
Re: Vikuáskorun 14.-20. jan.
Sent: Mið Jan 20, 2021 7:56 pm
af Elin Laxdal
Myndin var tekin á gamlársdag, þessi kisi virtist harðákveðinn í að klára árið með stæl og veiða sér fugl í matinn. Birkitrén í garðinum okkar eru býsna há þannig að hann klifraði 5-6 m upp í eitt þeirra og fylgdist lengi með svartþrestinum sem heldur til í garðinum hjá okkur. Við vorum farin að óttast að þurfa að hjálpa honum niður en hann bjargaði sér sjálfur niður þegar hann gafst loksins