Síða 1 af 1
Allra Sálna messa?
Sent: Mið Nóv 11, 2020 8:14 am
af Anna_Soffia
Æ ég var svo hugmyndasnauð fyrir hrekkjavökukeppnina. En svo fann ég eina hálfunna mynd og kláraði hugmyndina
Re: Allra Sálna messa?
Sent: Mið Nóv 11, 2020 1:40 pm
af kiddi
Mjög skemmtilegt og frekar spúkí

Re: Allra Sálna messa?
Sent: Fim Nóv 12, 2020 2:38 pm
af Ragnhildur
Anna_Soffia skrifaði: ↑Mið Nóv 11, 2020 8:14 am
Æ ég var svo hugmyndasnauð fyrir hrekkjavökukeppnina. En svo fann ég eina hálfunna mynd og kláraði hugmyndinaIMG_5085-Edit-2-2.jpg
Skemmtileg mynd. Hefði verið góð í keppnina

Re: Allra Sálna messa?
Sent: Lau Nóv 14, 2020 5:07 pm
af Anna_Soffia
Takk - ég fékk hugmyndina of seint - en allt er þetta ég, fyrst tvær myndir úr sömu myndatöku og svo bernskumynd af mér hálfgegnsæ ofaná spegilmyndina
Re: Allra Sálna messa?
Sent: Fim Des 03, 2020 11:36 pm
af Elin Laxdal
Myndin er mjög flott og hugmyndin góð. Vel unnið.