Macro byrjandi
Sent: Sun Apr 12, 2020 8:11 am
Ég þurfti að leysa ákveðið verkefni fyrir námið mitt og kallaði það á að nota macro linsu og hafði ég aldrei notað slíkt áður svo ég var mjög spenntur. Ég á ekki slíkan búnað en auðvitað stóð ekki á Fókusliðum og buðust Arngrímur og Kiddi til að lána mér alvöru macro linsu. Þeir fá báðir miklar þakkir fyrir
Ég keypti mér breytistykki svo ég geti notað Canon linsur á Sony vélina mína og var það líka skemmtileg tilraun.
Hér eru nokkrar myndir frá gærdeginum. Ég veit að þær eru ekki eins góðar og hjá þeim sem hafa reynslu af þessu en mér fannst þetta bara gaman og ég ákvað að deila þessu með ykkur.

Hér eru nokkrar myndir frá gærdeginum. Ég veit að þær eru ekki eins góðar og hjá þeim sem hafa reynslu af þessu en mér fannst þetta bara gaman og ég ákvað að deila þessu með ykkur.