Ljósmyndabingó
Sent: Fim Mar 19, 2020 2:46 pm
Krakkarnir á heimilinu eru ýmist frá skóla vegna verkfalls Eflingar í Kópavogi eða vegna takmörkunar á skólahaldi. Ég bjó því til einfalt ljósmyndabingó fyrir þau og datt í hug að einhver gæti nýtt sér þetta 
