[ÚRSLIT] Jólakeppni 2020
Sent: Fös Jan 08, 2021 9:20 pm
Smá vandræðalegt, en ég sjálfur vann þessa keppni með myndinni minni „Ævintýrajól“. Í verðlaun er flottur Canon SELPHY ljósmyndaprentari í boði Origo / Canon á Íslandi, en ég mun ekki þiggja prentarann sjálfur heldur mun ég gefa hann áfram í happdrætti í næsta streymi sem verður einhverntíman núna í janúar. Ég þakka kærlega fyrir atkvæðin ykkar
Í öðru sæti er Arngrímur Blöndahl og í því þriðja er Sara Ella og óskum við þeim innilega til hamingju líka. 14 ljósmyndarar tóku þátt og um 37 manns greiddu atkvæði.
Talningu atkvæða frá keppninni má sjá hér.
1. sæti: Ævintýrajól eftir Kristján U. Kristjánsson

2. sæti: Flugeldar eftir Arngrím Blöndahl

3. sæti: Ást, vinátta, þakklæti eftir Söru Ellu

4. sæti: Hellisgerði eftir Guðjón Ottó Bjarnason

5. sæti: Jólatúlipanar eftir Elínu Laxdal

6. sæti: Eftirvænting

7. sæti: Smábátahöfnin

8. sæti: Jólafrí

9. sæti: So this is christmas

10. sæti: So many dresses and nowhere to go

11. sæti: Jólunum stolið

12. sæti: Ungbarn reifað og lagt í jötu

13. sæti: Aðfangadagskvöld

14. sæti: Hringja inn jólin


Talningu atkvæða frá keppninni má sjá hér.
1. sæti: Ævintýrajól eftir Kristján U. Kristjánsson

2. sæti: Flugeldar eftir Arngrím Blöndahl

3. sæti: Ást, vinátta, þakklæti eftir Söru Ellu

4. sæti: Hellisgerði eftir Guðjón Ottó Bjarnason

5. sæti: Jólatúlipanar eftir Elínu Laxdal

6. sæti: Eftirvænting

7. sæti: Smábátahöfnin

8. sæti: Jólafrí

9. sæti: So this is christmas

10. sæti: So many dresses and nowhere to go

11. sæti: Jólunum stolið

12. sæti: Ungbarn reifað og lagt í jötu

13. sæti: Aðfangadagskvöld

14. sæti: Hringja inn jólin
