[ÚRSLIT#005] Maí 2020 „Hreyfing“
Sent: Fös Jún 12, 2020 6:45 pm
Við óskum sigurvegaranum Stefáni Bjarnasyni innilega til hamingju með sigurinn og sömuleiðis óskum við Ragnhildi til hamingju með annað sætið og Þóri með það þriðja. Stefán hlýtur að launum Canon PIXMA TS 6350 fjölnotaprentara í boði Canon á Íslandi og munum við afhenda honum verðlaunin við fyrsta tækifæri. 20 manns tóku þátt og 22 greiddu atkvæði.
Talningu atkvæða frá keppninni má sjá hér.
1. sæti: Daður á vorkvöldi eftir Stefán Bjarnason

2. sæti: Twirl eftir Ragnhildi Guðrúnu Finnbjörnsdóttur

3. sæti: Ninja eftir Þóri Þórisson

4. sæti: Hreyfing eftir Arngrím Blöndahl

5. sæti: Stöðug hreyfing eftir Heiðar Sverrisson

6. sæti: Vítaspyrna í vornóttinni

7. sæti: Sigling

8. sæti: Á uppleið

9. sæti: Skeiðsprettur

10. sæti: Listaflug

11. sæti: Jón

12. sæti: Voffi að busla

13. sæti: Rafmagnað maíkvöld

14. sæti: Fegurðin umlykur okkur

15. sæti: Selfoss

16. sæti: Hreyfing er holl

17. sæti: Sápukúluspenna

18. sæti: Hreyfingarlaus

19. sæti: Missti af boltanum

20. sæti: Þróttur á stími

Talningu atkvæða frá keppninni má sjá hér.
1. sæti: Daður á vorkvöldi eftir Stefán Bjarnason

2. sæti: Twirl eftir Ragnhildi Guðrúnu Finnbjörnsdóttur

3. sæti: Ninja eftir Þóri Þórisson

4. sæti: Hreyfing eftir Arngrím Blöndahl

5. sæti: Stöðug hreyfing eftir Heiðar Sverrisson

6. sæti: Vítaspyrna í vornóttinni

7. sæti: Sigling

8. sæti: Á uppleið

9. sæti: Skeiðsprettur

10. sæti: Listaflug

11. sæti: Jón

12. sæti: Voffi að busla

13. sæti: Rafmagnað maíkvöld

14. sæti: Fegurðin umlykur okkur

15. sæti: Selfoss

16. sæti: Hreyfing er holl

17. sæti: Sápukúluspenna

18. sæti: Hreyfingarlaus

19. sæti: Missti af boltanum

20. sæti: Þróttur á stími
