Afslættir.
Sent: Sun Jún 07, 2020 11:46 pm
Man einhver hver afsláttur hjá Origo er?
Þess fyrir utan veit ég ekki um neina afslætti en aftur á móti er ég búinn að vera meðlimur sjálfur í mjög stuttan tíma og veit ekki af öllu sem gæti verið í gangiOrigo býður félagsmönnum Fókus ljósmyndaklúbbs upp á allt að 15% afslátt af Canon og Sony myndavélum og allt að 20% af aukahlutum. Fer svolítið eftir því hvaða vörur um er að ræða. Þar sem ég starfa hjá Origo nýtti ég aðstöðu mína og fékk vörustjóra Canon og Sony til að gefa hópnum afslátt. Tilvalið tækifæri að taka myndir af Íslandi án túrista í sumar með topp vörum.
Ég veit það ekki fyrir víst, en mér finnst það hæpið. Ef þú átt ekki heimangengt og vilt panta og láta senda þér, þá myndi ég senda Sæma skilaboð á Facebook og spyrja hvort hann geti fengið einhvern til að gera þér tilboð með afslættinum, þannig gætirðu pantað með afslætti og fengið sent heim til þín. Hann er í Fókusfélagagrúbbunni undir nafni sínu Sæmundur Valdimarsson og ég hef á tilfinningunni að hann taki vel á móti þér