Síða 1 af 2
Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21
Sent: Þri Feb 02, 2021 9:51 pm
af Ottó
Það var kalt og rok en samt mættu ca 25 manns sem er frábært, Gaman að hitta ykkur og verum dugleg að sýnd hvort öðru myndir.
Re: Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21
Sent: Þri Feb 02, 2021 10:33 pm
af Arngrímur
Flott kvöld í fínum hópi takk fyrir kvöldið.
Re: Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21
Sent: Þri Feb 02, 2021 10:57 pm
af Þórir
Þetta var bara fínt, takk fyrir hittinginn.
Re: Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21
Sent: Þri Feb 02, 2021 11:00 pm
af Ellertbg
Kalt var það
Re: Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21
Sent: Mið Feb 03, 2021 10:48 am
af Jón Bjarna
Takk fyrir kvöldið.
Gaman að sjá hvað margir létu sjá sig þrátt fyrir kalt veður.
Re: Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21
Sent: Mið Feb 03, 2021 3:20 pm
af einar
Takk fyrir skemmtilega og notalega kvöldstund í Borgartúni í gærkvöldi. Mestur hluti tímans hjá mér fór í að spjalla og leita upplýsinga um eitt og annað svo sem varðandi val á linsum, „manual“ stillingar við myndatöku og að óvirkja hristivörn á linsum þegar myndir eru teknar af þrífæti ásamt pælingum varðandi myndavélabakpoka.
Re: Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21
Sent: Mið Feb 03, 2021 4:46 pm
af Þorkell
Re: Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21
Sent: Mið Feb 03, 2021 5:34 pm
af Ottó
einar skrifaði: ↑Mið Feb 03, 2021 3:20 pm
Takk fyrir skemmtilega og notalega kvöldstund í Borgartúni í gærkvöldi. Mestur hluti tímans hjá mér fór í að spjalla og leita upplýsinga um eitt og annað svo sem varðandi val á linsum, „manual“ stillingar við myndatöku og að óvirkja hristivörn á linsum þegar myndir eru teknar af þrífæti ásamt pælingum varðandi myndavélabakpoka.
Sæll þetta er bakpokinn sem ég er með og er mjög ánægður með hann.
https://www.lowepro.com/global/flipside ... 37016-pww/
Re: Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21
Sent: Mið Feb 03, 2021 7:09 pm
af Þráinn
Hér eru myndir frá mér. Aldrei þessu vant tókst mér að taka dáldið öðruvísi myndir en aðrir.
Hér sést óreglulegur Arion banki

- _IMG1394.jpg (370.76 KiB) Skoðað 125845 sinnum
Hér er Arion banki orðinn aðeins pannaður

- _IMG1401.jpg (641.03 KiB) Skoðað 125845 sinnum
Hér eru brostnir draumar um merkilegheit

- _IMG1407.jpg (470.16 KiB) Skoðað 125845 sinnum
Hér eru flúorljósavængir

- _IMG1416.jpg (176.65 KiB) Skoðað 125845 sinnum
Hérna var ég orðinn nokkuð skakkur

- _IMG1420.jpg (198.72 KiB) Skoðað 125845 sinnum
Og hérna ákvað ég að horfa aðeins upp fyrir mig, í stað þess að vera niðurlútur eins og svo oft.

- _IMG1424.jpg (198.94 KiB) Skoðað 125845 sinnum
Þráinn
Re: Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21
Sent: Mið Feb 03, 2021 10:19 pm
af friðrik
Hérna koma nokkrar frá mér. Svaklega var nú kalt, en gaman.